Hausmynd

Bretland: Vaxandi stuđningur viđ útgöngu án samninga

Sunnudagur, 10. mars 2019

Á vef brezka blađsins Telegraph segir frá ţví ađ vaxandi stuđningur sé nú í Bretlandi viđ útgöngu úr ESB án samninga. Könnun sem ComRes, hefur gert sýnir ađ 44% Breta telja ađ ganga eigi út án samninga, ef ESB neitar ađ gefa frekar eftir í samningaviđrćđum en innan viđ 30% eru ţví ósammála.

Ţetta eru óneitanlega athyglisverđar niđurstöđur í ljósi ţess, ađ ESB hefur gert allt, sem ţađ hefur getađ til ţess ađ gera Bretum útgönguna, sem erfiđasta og m.a. "spilađ á" skiptar skođanir í brezka ţinginu og innan Íhaldsflokksins međ afar ógeđfelldum hćtti.

Reynsla Breta ein og sér af ţessum samskiptum sýnir ađ ţađ er beinlínis hćttulegtflćkjast of mikiđ inn í kerfi ESB.

Af ţeirri reynslu ţeirra eigum viđ ađ draga lćrdóm í okkar samskiptum viđ Brussel og m.a. međ ţví ađ draga međ formlegum hćtti til baka ađildarumsókn Íslands, sem ekki hefur veriđ gert, ţrátt fyrir stađhćfingar um annađ.


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.