Hausmynd

Eru stjórnvöld höll undir stórfyrirtćki á kostnađ hinna smáu?

Sunnudagur, 10. mars 2019

Eru stjórnvöld á Vesturlöndum yfirleitt höll undir stórfyrirtćki á kostnađ hinna smáu? Um ţessa spurningu er fjallađ á Evrópuútgáfu bandaríska vefritsins politico.eu af gefnu tilefni skođanaskipta innan ESB.

Samkeppnisyfirvöld í Brussel lögđu bann viđ sameiningu á milli franska fyrirtćkisins Alstom og Siemens í Ţýzkalandi á ţeirri forsendu ađ slík sameining mundi skađa neytendur. Stjórnvöld í Berlín og París brugđust hart viđ og leggja til breytingar á samkeppnisreglum, sem mundu auđvelda stórfyrirtćkjum ađ komast fram hjá banni. Ein af ţeim röksemdum, sem ţau beita er ađ Evrópa verđi ađ eignast risafyrirtćki, sem geti keppt viđ kínversk fyrirtćki af ţeirri stćrđ á nćstu árum og áratugum.

Ţetta eru umhugsunarverđar umrćđur fyrir okkur hér.

Getur veriđ ađ stjórnvöld hér og "ráđandi öfl" yfirleitt hafi á síđari tímum orđiđ hallari undir stórfyrirtćki en lítt sinnt um hagsmuni neytenda. Er ţađ skýringin á ţví ađ á síđustu árunum fyrir hrun var ekkert gert til ţess ađ stöđva af uppkaup stórra eignarhaldsfélaga á fyrirtćkjum í ýmsum greinum - fyrir utan fjölmiđlalögin - sem leiddi til einokunarstöđu slíkra viđskiptasamsteypa?

Um leiđ er ţađ áleitin spurning, hvort Sjálfstćđisflokkurinn, sem löngum hefur veriđ helzta vígi einkaframtaksins á Íslandi sem samanstendur líka af smáfyrirtćkjum og međalstórum fyrirtćkjum, hafi ekki gćtt ađ sér og misst tengslin viđ ţennan uppruna sinn?

Ţađ er kominn tími til ađ rćđa ţessa stöđu í atvinnulífinu. Stórfyrirtćki hafa burđi til ađ sinna hagsmunagćzlu, sem kostar peninga, sem "trillukarlinn" í atvinnulífinu hefur ekki.

 


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.