Hausmynd

Er Alexandria Ocasio-Cortez tákn nýrra tíma í stjórnmálum?

Sunnudagur, 10. mars 2019

George Osborne, fyrrum fjármálaráđherra í ríkisstjórn Íhaldsflokksins í Bretlandi í forsćtisráđherratíđ Davids Camerons lýsti athyglisverđri sýn á stjórnmálin á fundi í London Press Club sl. fimmtudagskvöld en Osborne er nú ritstjóri Evening Standard í London

Hann lýsti ađdáun sinni á bandarísku fulltrúadeildarkonunni, Alexandriu Ocasio-Cortez (sem er ţingmađur demókrata og mjög vinstri sinnuđ) og sagđi hana vera fulltrúa hreyfingar, sem hefđi rústađ hinni gömlu skipan stjórnmálanna međ skilningi á ţýđingu samskiptamiđla nútímans og notkun ţeirra. Ţeir sem fylgdu ekki í kjölfar hennar tilheyrđu tímabili risaeđla. Frá ţessu segir í brezka blađinu Guardian.

Hann sagđi ađ ţegar hann hefđi yfirgefiđ stjórnmálin fyrir tveimur árum hefđi mátt líkja stjórnmálabaráttu síđasta áratugar 20. aldar viđ tíma risaeđlanna. Ţađ vćru enn til stjórnmálamenn, sem ráfuđu um og stunduđu ţannig stjórnmálabaráttu en ţeir vćru í útrýmingarhćttu.

Ţá sagđi Osborne ađ Íhaldsflokkurinn "međ fćkkandi aldurhnigna međlimi, byggđist á kerfi flokksfélaga í einstökum kjördćmum sem ćtti rćtur ađ rekja til valdaskeiđs Viktoríu drottningar".

Getur veriđ ađ ţađ sé eitthvađ til í ţessu hjá Osborne?

Er ţađ ţetta sem er ađ í íslenzka flokkakerfinu, sem kann ekki einu sinni ađ nýta sér venjulegar heimasíđur?

Ţađ eru ađ fara í gang fundir innan Sjálfstćđisflokksins, ţar sem m.a. verđur fjallađ um endurnýjun á stefnumótun flokksins í tilefni af 90 ára afmćlinu, ef rétt er skiliđ.

Kannski ćttu ţeir, sem ţví verki stjórna ađ íhuga ţessi ummćli Osborne? 


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.