Hausmynd

Verkföllin: Tilfinningahitinn á eftir ađ aukast

Mánudagur, 11. mars 2019

Verkföll eru hafin. Nćstu vikur munu ađ óbreyttu einkennast af vaxandi truflun í atvinnulífinu af ţeim sökum. Fyrirtćki sjá fram á verulegt fjárhagslegt tjón. Sum ţeirra lifa ţađ ekki af. Ţađ voru athyglisverđar upplýsingar, sem fram komu hjá Guđrúnu Hafsteinsdóttur, formanni Samtaka iđnađarins í Silfri RÚV í gćr, ađ 86% fyrirtćkja í ferđaţjónustu vćru međ 1-10 starfsmenn í vinnu. 

En ţađ sem er jafnvel enn hćttulegra er ađ tilfinningahitinn mun vaxa međ hverju verkfalli, árekstrum mun fjölga, atvinnurekendur munu vísa fleiri og fleiri málum til félagsdóms. Allt mun ţetta hafa ţau áhrif ađ sterkar tilfinningar gera deiluna enn erfiđari, eftir ţví sem tíminn líđur og um leiđ snúnara ađ finna lausn.

Ţrátt fyrir ţennan veruleika sem viđ blasir flýtir ríkisstjórnin sér hćgt. Hvađ getur valdiđ ţví?

Skelli á allsherjarverkföll 1. maí verđur mjög erfitt ađ halda samstarfi stjórnarflokkanna ţriggja saman. Ţótt VG hafi augljóslega misst öll tengsl viđ verkalýđshreyfinguna, sem máli skipta, mun pólitísk ólga eftir sem áđur vaxa innan flokksins, ţegar ţingmenn hans vakna upp viđ ţann veruleika, ađ pólitísk framtíđ ţeirra sjálfra er í húfi.

Getur veriđ ađ forystusveitir stjórnarflokkanna átti sig ekki á ţví, sem ađ ţeim snýr?

 


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.