Hausmynd

Verkföllin: Tilfinningahitinn á eftir ađ aukast

Mánudagur, 11. mars 2019

Verkföll eru hafin. Nćstu vikur munu ađ óbreyttu einkennast af vaxandi truflun í atvinnulífinu af ţeim sökum. Fyrirtćki sjá fram á verulegt fjárhagslegt tjón. Sum ţeirra lifa ţađ ekki af. Ţađ voru athyglisverđar upplýsingar, sem fram komu hjá Guđrúnu Hafsteinsdóttur, formanni Samtaka iđnađarins í Silfri RÚV í gćr, ađ 86% fyrirtćkja í ferđaţjónustu vćru međ 1-10 starfsmenn í vinnu. 

En ţađ sem er jafnvel enn hćttulegra er ađ tilfinningahitinn mun vaxa međ hverju verkfalli, árekstrum mun fjölga, atvinnurekendur munu vísa fleiri og fleiri málum til félagsdóms. Allt mun ţetta hafa ţau áhrif ađ sterkar tilfinningar gera deiluna enn erfiđari, eftir ţví sem tíminn líđur og um leiđ snúnara ađ finna lausn.

Ţrátt fyrir ţennan veruleika sem viđ blasir flýtir ríkisstjórnin sér hćgt. Hvađ getur valdiđ ţví?

Skelli á allsherjarverkföll 1. maí verđur mjög erfitt ađ halda samstarfi stjórnarflokkanna ţriggja saman. Ţótt VG hafi augljóslega misst öll tengsl viđ verkalýđshreyfinguna, sem máli skipta, mun pólitísk ólga eftir sem áđur vaxa innan flokksins, ţegar ţingmenn hans vakna upp viđ ţann veruleika, ađ pólitísk framtíđ ţeirra sjálfra er í húfi.

Getur veriđ ađ forystusveitir stjórnarflokkanna átti sig ekki á ţví, sem ađ ţeim snýr?

 


Úr ýmsum áttum

5588 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira