Hausmynd

Kjaradeilan: Ţetta eru verkefni sem ţarf ađ leysa

Ţriđjudagur, 12. mars 2019

Umrćđurnar um stöđuna í kjaramálum hafa skýrt vissa ţćtti ţeirra verulega:

1. Sólveig Anna hefur komiđ ţví rćkilega til skila ađ láglaunafólk  - og ţá ekki sízt verkakonur og einstćđar mćđur - getur ekki lifađ af launum sínum.

2. Kröfugerđ verkalýđsfélaganna á rćtur ađ rekja til úrskurđa Kjararáđs um launahćkkanir til ćđstu embćttismanna, ţingmanna, ráđherra og forstjóra og forstöđumanna í opinbera kerfinu. Ţar koma líka viđ sögu launahćkkanir ćđstu stjórnenda stórfyrirtćkja, sem ađallega eru í eigu lífeyrissjóđa.

3. Lítil og međalstór fyrirtćki geta ekki tekiđ á sig ţćr launakröfur, sem ţannig eru til orđnar.

4. Lćkkun húsnćđiskostnađar er lykilţáttur í ađ leysa kjaradeilurnar.

5. Gjaldtaka sveitarfélaga á ţátt í háum kostnađi viđ framfćrslu. Hvernig stendur t.d. á ţví ađ leikskólastigiđ er eina skólastigiđ á Íslandi, sem ekki er ókeypis?

Ţetta eru verkefnin, sem ţarf ađ leysa til ţess ađ skapa sátt í samfélaginu.

 


Úr ýmsum áttum

5588 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira