Hausmynd

Útganga án samninga bezti kosturinn fyrir Breta

Ţriđjudagur, 12. mars 2019

Ţađ verđur ć ljósara ađ útganga úr Evrópusambandinu án samninga er bezti kosturinn fyrir Breta - og kannski eini kosturinn.

Evrópusambandiđ hefur allan tímann veriđ stađráđiđ í ţví, ađ gera ţessa útgöngu eins erfiđa og kostur er og skapa međ ţví eins mikiđ öngţveiti í brezkum stjórnmálum og ţađ mögulega getur.

Frestun á útgöngu um lengri eđa skemmri tíma mun engu breyta.

Ţess vegna er nú komiđ ađ úrslitastundu og vonandi komast Bretar ađ réttri niđurstöđu.

En allt ţetta ferli er lćrdómsríkt fyrir ţćr ţjóđir, sem ţurfa viđskiptahagsmuna sinna vegna ađ eiga samskipti viđ ESB. Og alveg ljóst ađ hagsmunir ţeirra ţjóđa eru ţeir ađ láta ekki teygja sig lengra inn í ţetta samstarf en orđiđ er.


Úr ýmsum áttum

5588 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira