Hausmynd

Samfylking: Tillögu Kjartans "vísađ til stjórnar eđa málefnanefndar"!

Sunnudagur, 17. mars 2019

Loks hefur veriđ upplýst á heimasíđu Samfylkingar, hver örlög tillögu Kjartans Valgarđssonar um ađ ákvörđun Kjararáđs um launakjör ţingmanna og ráđherra og forseta Íslands yrđi felld úr gildi, urđu á flokksstjórnarfundinum í gćr. 

Tillögunni var "vísađ til stjórnar eđa málefnanefndar"!

Nú á eftir ađ koma í ljós, hver örlög tillögunnar verđa í stjórn eđa málefnanefnd. Ţađ er ekki hćgt ađ útiloka, ađ niđurstađan verđi sú, ađ ţingflokkurinn flytji slíka tillögu á Alţingi.

En yfirleitt felur slík afgreiđsla í sér ađ tillögum sem fá ţá afgreiđslu sé stungiđ ofan í skúffu.

Ţađ er hins vegar of snemmt ađ stađhćfa ađ svo verđi.

En ţađ munu áreiđanlega margir fylgjast međ örlögum ţessarar tillögu. 

 

 

 


Úr ýmsum áttum

Hvenćr verđur ađildarumsóknin dregin til baka?

Staksteinar Morgunblađsins minna á ţađ í dag, ađ ađildarumsókn ÍslandsESB hefur ekki veriđ dregin til baka. 

Ţađ er ţörf áminning.

Hvenćr verđur ţađ gert?

Kína: Hagvöxtur kominn niđur í 6,2%

Ađ sögn Financial Times fór hagvöxtur í Kína niđur í 6,2% á öđrum fjórđungi ţessa árs. Ţađ er mikill hagvöxtur miđađ viđ vestrćn lönd en lítill miđađ viđ Kína.

Ţessi ţróun í Kína mun hafa neikvćđ áhrif á ţróun efnaha

Lesa meira

5817 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. júlí til 14. júlí voru 5817 skv. mćlingum Google.

4479 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 1. júlí til 7. júlí voru 4479 skv. mćlingum Google.