Hausmynd

Samfylking: Tillögu Kjartans "vísađ til stjórnar eđa málefnanefndar"!

Sunnudagur, 17. mars 2019

Loks hefur veriđ upplýst á heimasíđu Samfylkingar, hver örlög tillögu Kjartans Valgarđssonar um ađ ákvörđun Kjararáđs um launakjör ţingmanna og ráđherra og forseta Íslands yrđi felld úr gildi, urđu á flokksstjórnarfundinum í gćr. 

Tillögunni var "vísađ til stjórnar eđa málefnanefndar"!

Nú á eftir ađ koma í ljós, hver örlög tillögunnar verđa í stjórn eđa málefnanefnd. Ţađ er ekki hćgt ađ útiloka, ađ niđurstađan verđi sú, ađ ţingflokkurinn flytji slíka tillögu á Alţingi.

En yfirleitt felur slík afgreiđsla í sér ađ tillögum sem fá ţá afgreiđslu sé stungiđ ofan í skúffu.

Ţađ er hins vegar of snemmt ađ stađhćfa ađ svo verđi.

En ţađ munu áreiđanlega margir fylgjast međ örlögum ţessarar tillögu. 

 

 

 


Úr ýmsum áttum

5712 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. til 21. apríl voru 5712 skv. mćlingum Google.

Trúnađarmenn Íhaldsflokksins: Nigel Farage međ nćst mest fylgi!

Nigel Farage, stofnandi Brexit-flokksins og áđur UKIP nýtur nćst mest fylgis til ţess ađ verđa nćsti leiđtogi Íhaldsflokksins, međal trúnađarmanna flokksins ađ ţví er fram kemur í brezkum blöđum í dag. 

B

Lesa meira

Svíţjóđ: ESB er dýrt spaug

Sćnsk blöđ hafa síđustu daga fjallađ um auknar fjárkröfur Brussel á hendur ađildarríkjum ESB. Ástćđan er vćntanlegt brotthvarf Breta, aukin landamćravarzla o.fl.

Fyrir Svía eina ţýđir ţetta 15 milljarđa sćnskra króna í auknar g

Lesa meira

5574 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. apríl til 14. apríl voru 5574 skv. mćlingum Google.