Hausmynd

Sveitarfélög: "Kerfis"stríđ í uppsiglingu?

Mánudagur, 18. mars 2019

Hörđ viđbrögđ Bjarna Benediktssonar, fjármálaráđherra og formanns Sjálfstćđisflokks í Morgunblađinu í dag, vegna athugasemda talsmanna Sambands ísl. sveitarfélaga viđ ţví, sem samtökin telja áform um skerđingu á framlögum til Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga, vekja athygli.

Aldís Hafsteinsdóttir, formađur Sambands ísl. sveitarfélaga, sem upphaflega kom fram međ mjög ákveđnar athugasemdir vegna ţessa, er ein ţeirra kvenna, sem seinni árin hefur veriđ horft til í umrćđum um forystusveit flokksins á nćstu árum.

Innan Sjálfstćđisflokksins er áhrifamikill hópur sveitarstjórnarmanna sem eru víđa í forystu fyrir sveitarfélögum um land allt.

Bjarni segir í Morgunblađinu í dag, ađ hér sé um "óţarfa upphlaup" ađ rćđa. Um sé ađ rćđa hugmyndir vinnunefndar en ekki ákvörđun.

Framsetning skiptir máli og ljóst ađ forráđamenn sveitarfélaganna hafa skiliđ ţá embćttismenn, sem viđ ţá töluđu á annan veg en ţann ađ einungis vćri um hugmyndir ađ rćđa. Fóru ţeir embćttismenn kannski fram úr umbođi sínu?

Er einhvers konar "kerfis"stríđ í uppsiglingu? 


Úr ýmsum áttum

5712 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. til 21. apríl voru 5712 skv. mćlingum Google.

Trúnađarmenn Íhaldsflokksins: Nigel Farage međ nćst mest fylgi!

Nigel Farage, stofnandi Brexit-flokksins og áđur UKIP nýtur nćst mest fylgis til ţess ađ verđa nćsti leiđtogi Íhaldsflokksins, međal trúnađarmanna flokksins ađ ţví er fram kemur í brezkum blöđum í dag. 

B

Lesa meira

Svíţjóđ: ESB er dýrt spaug

Sćnsk blöđ hafa síđustu daga fjallađ um auknar fjárkröfur Brussel á hendur ađildarríkjum ESB. Ástćđan er vćntanlegt brotthvarf Breta, aukin landamćravarzla o.fl.

Fyrir Svía eina ţýđir ţetta 15 milljarđa sćnskra króna í auknar g

Lesa meira

5574 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. apríl til 14. apríl voru 5574 skv. mćlingum Google.