Hausmynd

Sveitarfélög: "Kerfis"stríđ í uppsiglingu?

Mánudagur, 18. mars 2019

Hörđ viđbrögđ Bjarna Benediktssonar, fjármálaráđherra og formanns Sjálfstćđisflokks í Morgunblađinu í dag, vegna athugasemda talsmanna Sambands ísl. sveitarfélaga viđ ţví, sem samtökin telja áform um skerđingu á framlögum til Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga, vekja athygli.

Aldís Hafsteinsdóttir, formađur Sambands ísl. sveitarfélaga, sem upphaflega kom fram međ mjög ákveđnar athugasemdir vegna ţessa, er ein ţeirra kvenna, sem seinni árin hefur veriđ horft til í umrćđum um forystusveit flokksins á nćstu árum.

Innan Sjálfstćđisflokksins er áhrifamikill hópur sveitarstjórnarmanna sem eru víđa í forystu fyrir sveitarfélögum um land allt.

Bjarni segir í Morgunblađinu í dag, ađ hér sé um "óţarfa upphlaup" ađ rćđa. Um sé ađ rćđa hugmyndir vinnunefndar en ekki ákvörđun.

Framsetning skiptir máli og ljóst ađ forráđamenn sveitarfélaganna hafa skiliđ ţá embćttismenn, sem viđ ţá töluđu á annan veg en ţann ađ einungis vćri um hugmyndir ađ rćđa. Fóru ţeir embćttismenn kannski fram úr umbođi sínu?

Er einhvers konar "kerfis"stríđ í uppsiglingu? 


Úr ýmsum áttum

Hvenćr verđur ađildarumsóknin dregin til baka?

Staksteinar Morgunblađsins minna á ţađ í dag, ađ ađildarumsókn ÍslandsESB hefur ekki veriđ dregin til baka. 

Ţađ er ţörf áminning.

Hvenćr verđur ţađ gert?

Kína: Hagvöxtur kominn niđur í 6,2%

Ađ sögn Financial Times fór hagvöxtur í Kína niđur í 6,2% á öđrum fjórđungi ţessa árs. Ţađ er mikill hagvöxtur miđađ viđ vestrćn lönd en lítill miđađ viđ Kína.

Ţessi ţróun í Kína mun hafa neikvćđ áhrif á ţróun efnaha

Lesa meira

5817 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. júlí til 14. júlí voru 5817 skv. mćlingum Google.

4479 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 1. júlí til 7. júlí voru 4479 skv. mćlingum Google.