Hausmynd

Rödd "gamla" Sjálfstćđisflokksins

Föstudagur, 22. mars 2019

Í fyrradag fjallađi Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins, um málefni Reykjavíkurborgar á ţann veg á fundi Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll, ađ einn fundarmanna sagđi viđ annan:

"Fannst ţér ekki gaman ađ heyra gamla Sjálfstćđisflokkinn tala".

Međ ţví var ekki átt viđ ađ rćđa Hildar hefđi veriđ gamaldags, heldur ađ grunntónn hennar og viđhorf til mála hefđu minnt fundarmenn á málflutning Sjálfstćđisflokksins fyrr á tíđ, ţegar fylgi hans var annađ og meira en er í dag.

Hildur er ekki ein á bát í ţessum efnum. Ţađ er mikill samhljómur međ málflutningi hennar og Eyţórs Arnalds, oddvita flokksins í borgarstjórn og reyndar allra borgarfulltrúa flokksins eins og kom vel í ljós á öđrum fundi í Valhöll fyrir skömmu. 

Tilfinning fundarmanna í fyrradag var áreiđanlega sú, ađ Sjálfstćđisflokkurinn í borgarstjórn sé á réttri leiđ.


Úr ýmsum áttum

5712 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. til 21. apríl voru 5712 skv. mćlingum Google.

Trúnađarmenn Íhaldsflokksins: Nigel Farage međ nćst mest fylgi!

Nigel Farage, stofnandi Brexit-flokksins og áđur UKIP nýtur nćst mest fylgis til ţess ađ verđa nćsti leiđtogi Íhaldsflokksins, međal trúnađarmanna flokksins ađ ţví er fram kemur í brezkum blöđum í dag. 

B

Lesa meira

Svíţjóđ: ESB er dýrt spaug

Sćnsk blöđ hafa síđustu daga fjallađ um auknar fjárkröfur Brussel á hendur ađildarríkjum ESB. Ástćđan er vćntanlegt brotthvarf Breta, aukin landamćravarzla o.fl.

Fyrir Svía eina ţýđir ţetta 15 milljarđa sćnskra króna í auknar g

Lesa meira

5574 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. apríl til 14. apríl voru 5574 skv. mćlingum Google.