Hausmynd

Orkupakki 3: Miđflokkurinn stefnir á kjósendur Sjálfstćđisflokks og Framsóknar

Sunnudagur, 31. mars 2019

Sterk andstađa Miđflokksins viđ Orkupakka 3 frá ESB, ţýđir ađ stjórnarflokkarnir ţurfa ađ huga ađ fleiru en eins konar uppreisn grasrótarinnar í eigin röđum, ađallega í Sjálfstćđisflokknum og ađ einhverju leyti líka í Framsókn.

Ţađ er augljóst af ţví, sem fram kom hjá Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni, formanni Miđflokksins á flokksráđsfundi í gćr, ađ Miđflokkurinn ćtlar sér ađ ná til ţeirra kjósenda Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks, sem eru ósáttir viđ ţá afstöđu, sem forystusveitir ţessara flokka hafa tekiđ til málsins.

Eins og áđur hefur veriđ bent á hér á ţessum vettvangi er ekki fjarri lagi ađ segja, ađ Miđflokkurinn sé ađ taka sér stöđu til hćgri viđ fyrrnefndu flokkana tvo, sem minnir á Danska ţjóđarflokkinn, sem skapađi sér slíka stöđu gagnvart danska íhaldsflokknum međ ţeim árangri, ađ sá flokkur er ekki svipur hjá sjón, í raun orđinn smáflokkur.

Ţađ má vel vera ađ forystusveitir Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks telji sig geta hundsađ samţykktir ćđstu stofnana ţessara flokka svo og tilfinningar grasrótarinnar en sýni ţeir kjósendum flokkanna almennt sömu fyrirlitningu geta afleiđingarnar orđiđ víđtćkari.  


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.