Hausmynd

Fjölsóttur fundur Ögmundar viđvörun til forystu VG

Sunnudagur, 7. apríl 2019

Í gćr efndi Ögmundur Jónasson, fyrrum ţingmađur og ráđherra VG, til fundar í Ţjóđmenningahúsinu um Orkupakka 3. Fundarsalurinn var trođfullur og ţótt gera megi ráđ fyrir ađ ţar hafi veriđ áhugamenn úr öllum flokkum er líklegra en hitt ađ kjarninn í ţessum mikla fjölda hafi veriđ úr VG.

Segja má, ađ ţessi fundur sé fyrsta stađfestingin á, ađ grasrótinni í VG líđi eins og grasrótinni í Sjálfstćđisflokki og Framsóknarflokki vegna ţessa máls.

Ţađ er viđvörun, sem forysta VG ćtti ađ gefa gaum.

Orkupakkamáliđ er ađ komast á ţađ stig ađ geta orđiđ miklu örlagaríkara fyrir stjórnarflokkana alla en ţingflokkar ţeirra virđast gera sér nokkra grein fyrir.

Ţađ eru svona mál, sem geta valdiđ straumhvörfum í stjórnmálum.

 


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!