Hausmynd

Hvernig stendur v a "kerfi" leyfir sr svona framkomu?

rijudagur, 9. aprl 2019

gr birtist Morgunblainu frsgn af samskiptum foreldra ltils drengs, sem fddist me skar gmi vi Sjkratryggingar slands, sem neita greislutttku vegna agera til a laga ann galla.

Fjlskyldan br Vestmannaeyjum og hefur n greitt tannrttingarkostna 1.026.000 krnur og ferakostna um 750 sund krnur.

Hinn 17. september sl.ri lsti heilbrigisrherra v yfir a hn vildi leirtta a a brnum vri mismuna eftir v, hvort au fast me skar vr og/ea gmi. Hn kvast hafa ska eftir v runeytinu a ger yri breyting regluger v skyni. Daginn eftir var birt frtt vef runeytisins um slka endurskoun. San segir frsgn Morgunblasins:

"Ragnheiur (mir drengsins) bendir a regluger (451/2013) hafi veri breytt og svi eirra fingargalla, sem greislutttaka S nr til vkka t til a reglugerin n yfir au brn, sem stu t af. Samt hafi S ekki s sr frt a taka tt lkniskostnai..."

ar a auki hefur mirin rtt vi ingmenn og fulltri velferarnefnd sagi a eftir reglugerarbreytinguna ttu essi brn a vera inni.

Eftir stendur essi spurning:

Hvernig leyfir "kerfi" sr a koma svona fram vi flk?

Og hva munu margir dagar la fr v a essi frsgn birtist Morgunblainu og anga til Sjkratryggingar f bein fyrirmli um a gera a sem eim bera a gera?

PS: Rtt er a taka fram, a eftir a essi texti var skrifaur snemma morgun, birtist frtt mbl.is ess efnis a Svands Svavarsdttir, heilbrigisrherra, hefi haft samband vi mur drengsins gr, eftir a frsgn Morgunblasins birtist og sagt henni a skringin afstu S vri stofnanatrega.

essi vibrg rherrans eru til fyrirmyndar en eftir stendur essi spurning: Hva veldur "stofnanatregu"?


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

r msum ttum

4080 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 28. jn til 4. jl voru 4080 skv. mlingum Google.

4037 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 21. jn til 27. jn voru 4037 skv. mlingum Google.

3606 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 14. - 20. jn voru 3606 skv. mlingum Google.

3849 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 7. jn til 13. jn voru 3849 skv. mlingum Google.