Hausmynd

Könnun MMR stađfesting á ţeirri hćttu sem Framsókn og Sjálfstćđisflokkur eru í

Föstudagur, 12. apríl 2019

Ný könnun MMR um fylgi flokka er stađfesting á ţeirri hćttu, sem Framsókn og Sjálfstćđisflokkur eru í ađ tapa fylgi yfir til Miđflokksins vegna Orkupakka 3.

Ţessi könnun sýnir ađ Miđflokkurinn hefur aukiđ fylgi sitt frá ţví í marz um 2,2 prósentustig, úr 8% í 10,2%.

Framsóknarflokkurinn hefur tapađ 2,4 prósentstigum frá ţví í marz, var ţá međ 11,1% en er nú međ 8,7%.

Sjálfstćđisflokkur hefur tapađ 1,9 prósentstigum, frá ţví ţví í mars, var ţá međ 23,6% en er nú međ 21,7%.

En ţótt ţetta bćđi blasi viđ og sé nú stađfest međ ţessari könnun, nćr skilningur á ţví sjálfsagt ekki inn fyrir veggi Alţingishússins.

 


Úr ýmsum áttum

Hvenćr verđur ađildarumsóknin dregin til baka?

Staksteinar Morgunblađsins minna á ţađ í dag, ađ ađildarumsókn ÍslandsESB hefur ekki veriđ dregin til baka. 

Ţađ er ţörf áminning.

Hvenćr verđur ţađ gert?

Kína: Hagvöxtur kominn niđur í 6,2%

Ađ sögn Financial Times fór hagvöxtur í Kína niđur í 6,2% á öđrum fjórđungi ţessa árs. Ţađ er mikill hagvöxtur miđađ viđ vestrćn lönd en lítill miđađ viđ Kína.

Ţessi ţróun í Kína mun hafa neikvćđ áhrif á ţróun efnaha

Lesa meira

5817 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. júlí til 14. júlí voru 5817 skv. mćlingum Google.

4479 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 1. júlí til 7. júlí voru 4479 skv. mćlingum Google.