Hausmynd

Könnun MMR stađfesting á ţeirri hćttu sem Framsókn og Sjálfstćđisflokkur eru í

Föstudagur, 12. apríl 2019

Ný könnun MMR um fylgi flokka er stađfesting á ţeirri hćttu, sem Framsókn og Sjálfstćđisflokkur eru í ađ tapa fylgi yfir til Miđflokksins vegna Orkupakka 3.

Ţessi könnun sýnir ađ Miđflokkurinn hefur aukiđ fylgi sitt frá ţví í marz um 2,2 prósentustig, úr 8% í 10,2%.

Framsóknarflokkurinn hefur tapađ 2,4 prósentstigum frá ţví í marz, var ţá međ 11,1% en er nú međ 8,7%.

Sjálfstćđisflokkur hefur tapađ 1,9 prósentstigum, frá ţví ţví í mars, var ţá međ 23,6% en er nú međ 21,7%.

En ţótt ţetta bćđi blasi viđ og sé nú stađfest međ ţessari könnun, nćr skilningur á ţví sjálfsagt ekki inn fyrir veggi Alţingishússins.

 


Úr ýmsum áttum

5712 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. til 21. apríl voru 5712 skv. mćlingum Google.

Trúnađarmenn Íhaldsflokksins: Nigel Farage međ nćst mest fylgi!

Nigel Farage, stofnandi Brexit-flokksins og áđur UKIP nýtur nćst mest fylgis til ţess ađ verđa nćsti leiđtogi Íhaldsflokksins, međal trúnađarmanna flokksins ađ ţví er fram kemur í brezkum blöđum í dag. 

B

Lesa meira

Svíţjóđ: ESB er dýrt spaug

Sćnsk blöđ hafa síđustu daga fjallađ um auknar fjárkröfur Brussel á hendur ađildarríkjum ESB. Ástćđan er vćntanlegt brotthvarf Breta, aukin landamćravarzla o.fl.

Fyrir Svía eina ţýđir ţetta 15 milljarđa sćnskra króna í auknar g

Lesa meira

5574 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. apríl til 14. apríl voru 5574 skv. mćlingum Google.