Hausmynd

Geđheilbrigđismál: Bergiđ Headspace er merkileg nýjung

Laugardagur, 13. apríl 2019

Í gćr mćttu fjórir ráđherrar, Ásmundur Einar Dađason, Lilja Dögg Alfređsdóttir, Svandís Svavarsdóttir og Sigurđur Ingi Jóhannsson, á málţing Geđhjálpar og Bergsins á Grand Hotel og skrifuđu undir viljayfirlýsingu um 60 milljón króna fjárstuđning viđ tilraunaverkefni sem gengur undir nafninu Bergiđ Headspace og snýst um ađ veita ungu fólki á aldrinum 12-25 ára sem á viđ andlega vanlíđan ađ stríđa, greiđan ađgang ađ ađstođ vegna ţess.

Hugmyndafrćđin byggir á svonefndri lágţröskuldaţjónustu og er sótt til Ástralíu en m.a. reynzt vel í Danmörku. Frumkvöđlarnir ađ ţessu verkefni eru Sigurţóra Bergsdóttir og Sigrún Sigurđardóttir.

Ţađ er athyglisvert, ţegar horft er til síđasta aldarfjórđungs eđa svo, hvađ mikiđ af nýjungum á ţessu sviđi hér á landi hefur orđiđ til fyrir frumkvćđi og framtak einstaklinga, sem bćđi vegna hugsjóna og reynzlu úr eigin fjölskyldum, hafa tekiđ upp baráttu fyrir breytingum og nýjungum. 

Ţađ er líka ánćgjulegt ađ ríkisstjórnin hafi tekiđ ţessum hugmyndum svo vel, sem raun ber vitni og verkefninu ţá virđingu, sem heimsókn ráđherranna fjögurra á málţingiđ er til marks um.


Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.