Hausmynd

Reykjavíkurbréf um sendla og páfagauka

Laugardagur, 13. apríl 2019

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í morgun víkur höfundur međ sínum hćtti ađ tveimur grundvallarmálum, afturköllun ađildarumsóknar Íslands ađ ESB, sem aldrei varđ og Orkupakka 3 og segir:

"Vandinn er ţegar háttsettur hópur embćttismanna, sem eru í raun ćviráđnir og lúta stjórn heimaríkra yfirmanna úr sínum hópi, er kominn á skjön viđ ţjóđarviljann og er sama um ţađ...Flestir enda ţeir (innskot:ráđherrar) sem léttavigtarmenn í sínum ráđuneytum og í versta falli sem sendlar ţeirra, sem í orđi kveđnu eiga ađ ţjónusta ţá. Úr utanríkisráđuneytinu eru mörg nýleg dćmi. Ţáverandi ríkisstjórn kokgleypti dellubréf ţar sem ađildarumsókn Jóhönnustjórnarinnar ađ ESB var ađ sögn embćttismanna afturkölluđ. Ţađ sýnir hvađ menn eru bífrćfnir ţegar ţeir senda ráđherra sína međ slíkt bréf inn á fund ríkisstjórnar. En ţeim til láns ţá virtist ekki neinn lćs mađur vera staddur ţar á fundi, ţegar svo mikilvćgt mál var til afgreiđslu. Nú tala ráđherrar um mál dagsins eins og páfagaukar um "fyrirvara, sem breyti málinu".

Höfundur ţessa Reykjavíkurbréfs hefur líklega meiri og betri ţekkingu en ađrir núlifandi menn á ţví kerfi, sem hér er fjallađ um.

Og vekur međ ţessari umfjöllun upp ţessa spurningu:

Stefna allra núverandi stjórnarflokka er sú ađ ađild Íslands ađ ESB komi ekki til greina. Hvenćr beita ţeir meirihluta sínum á Alţingi til ţess ađ draga ađildarumsóknina til baka međ formlegum hćtti?

 


Úr ýmsum áttum

5712 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. til 21. apríl voru 5712 skv. mćlingum Google.

Trúnađarmenn Íhaldsflokksins: Nigel Farage međ nćst mest fylgi!

Nigel Farage, stofnandi Brexit-flokksins og áđur UKIP nýtur nćst mest fylgis til ţess ađ verđa nćsti leiđtogi Íhaldsflokksins, međal trúnađarmanna flokksins ađ ţví er fram kemur í brezkum blöđum í dag. 

B

Lesa meira

Svíţjóđ: ESB er dýrt spaug

Sćnsk blöđ hafa síđustu daga fjallađ um auknar fjárkröfur Brussel á hendur ađildarríkjum ESB. Ástćđan er vćntanlegt brotthvarf Breta, aukin landamćravarzla o.fl.

Fyrir Svía eina ţýđir ţetta 15 milljarđa sćnskra króna í auknar g

Lesa meira

5574 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. apríl til 14. apríl voru 5574 skv. mćlingum Google.