Hausmynd

Kona fer í stríđ: Listaverk - međ bođskap

Mánudagur, 22. apríl 2019

Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríđ, (sem sýnd var í RÚV í gćrkvöldi) er fágađ listaverk međ mikinn bođskap. Kvikmyndin hefur reynzt undanfari eins mesta ákalls, sem hljómađ hefur um heimsbyggđina - um breytta umgengni mannfólksins viđ jörđina til ţess ađ forđa henni frá eyđileggingu. Enduróm ţess ákalls mátti finna í páskamessu biskups Íslands.

Kannski má segja, ađ sćnska unglingsstúlkan Greta Thunberg, hafi flutt stríđ konunnar í kvikmynd Benedikts, af hvíta tjaldinu og yfir í raunveruleikann.

Og í ţví samhengi má kannski líta á ţessa kvikmynd, sem eitt áhrifamesta listaverk, sem orđiđ hefur til hér á ţessari eyju í Norđurhöfum.

Ţetta merkilega verk Benedikts Erlingssonar og samstarfsfólks hans ćtti ađ verđa okkur hvatning til ţess ađ ganga ţannig fram í ţessu, einu mikilvćgasta máli allra tíma, ađ land og ţjóđ hafi nokkurn sóma af.

 

 


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.