Hausmynd

Kona fer í stríđ: Listaverk - međ bođskap

Mánudagur, 22. apríl 2019

Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríđ, (sem sýnd var í RÚV í gćrkvöldi) er fágađ listaverk međ mikinn bođskap. Kvikmyndin hefur reynzt undanfari eins mesta ákalls, sem hljómađ hefur um heimsbyggđina - um breytta umgengni mannfólksins viđ jörđina til ţess ađ forđa henni frá eyđileggingu. Enduróm ţess ákalls mátti finna í páskamessu biskups Íslands.

Kannski má segja, ađ sćnska unglingsstúlkan Greta Thunberg, hafi flutt stríđ konunnar í kvikmynd Benedikts, af hvíta tjaldinu og yfir í raunveruleikann.

Og í ţví samhengi má kannski líta á ţessa kvikmynd, sem eitt áhrifamesta listaverk, sem orđiđ hefur til hér á ţessari eyju í Norđurhöfum.

Ţetta merkilega verk Benedikts Erlingssonar og samstarfsfólks hans ćtti ađ verđa okkur hvatning til ţess ađ ganga ţannig fram í ţessu, einu mikilvćgasta máli allra tíma, ađ land og ţjóđ hafi nokkurn sóma af.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.

4177 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.október til 10. október voru 4177 skv. mćlingum Google.