Hausmynd

Hver verđa nćstu skref Framsóknar?

Ţriđjudagur, 23. apríl 2019

Nú eftir ađ Sigurđur Ingi Jóhannsson, formađur Framsóknarflokksins, hefur stigiđ fyrstu skrefin til ţess ađ skapa sér og flokki sínum sérstöđu vegna Orkupakka 3 frá ESB má spyrja: Hvađ nćst?

Líklegt má telja, í ljósi orđa hans sjálfs ađ innan ţings muni Framsókn leggja áherzlu á ađ ţingiđ flýti sér hćgt. Sigurđur Ingi segir ađ ţeim tíma sé vel variđ, sem fari í ađ leita sátta og einingar. Hann segir líka ađ ţingmenn eigi ađ hlusta á raddir fólksins í landinu.

Ţetta getur í fyrsta lagi ţýtt ađ Framsóknarmenn muni beita áhrifum sínum til ţess ađ máliđ verđi ekki keyrt í gegnum ţingiđ á ţeim hrađa, sem fyrstu upplýsingar af sameiginlegum fundi ţingflokks stjórnarflokkanna í Ráđherrabústađnum fyrir nokkrum vikum bentu til ađ stefnt vćri ađ.

Í öđru lagi gćti ţetta bent til ţess ađ Framsóknarmenn mundu reyna ađ fá málinu frestađ fram á haustiđ.

Nú munu allra augu beinast ađ ţingmönnum Framsóknarflokksins og hvađ ţeir segja og gera og segja ekki og gera ekki.

Ţađ skiptir máli fyrir ţann flokk í ţeirri baráttu, um fylgi ákveđins hóps kjósenda, sem ţeir eiga í viđ Miđflokkinn.

Og ţetta pólitíska frumkvćđi Sigurđar Inga vekur vonir hjá andstćđingum ţessa máls um ađ stjórnarflokkarnir sjái ađ sér.


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.