Hausmynd

Föđurlandsást er sterkt afl í stjórnmálum

Miđvikudagur, 24. apríl 2019

Á seinni áratugum hefur ţađ orđiđ einhvers konar tízka ađ gera lítiđ úr föđurlandsást eđa ţjóđerniskennd, hvort orđiđ, sem fólk vill nota. Ţau hafa kannski ekki alveg sömu merkingu en svipađa. Ţessi tilhneiging hefur fariđ saman viđ kenningar um ađ "ţjóđríkiđ" tilheyrđi liđinni tíđ. Ţeir sem ţessu halda fram nota gjarnan orđin "ţjóđrembing" og "ţjóđernispópúlisma" til ţess ađ lýsa fyrirlitningu á ţeim, sem telja ađ saga ţjóđar og menningarleg arfleifđ hennar skipti máli.

Ađ einhverju leyti er ţessi afstađa til föđurlandsástar eđa ţjóđerniskenndar skiljanleg í ljósi sögu Ţriđja ríkisins. "Deutschland über alles" hljómar ekki vel í dag.

En ađ öđru leyti er hún notuđ til ađ réttlćta og rökstyđja ţá sameiningarţróun, sem hefur orđiđ hiđ umdeilda markmiđ Evrópusambandsins. Vandinn viđ ţá stefnu, sem líka er skiljanleg í ljósi sögu Evrópu á síđustu öld og raunar á fyrri öldum, er ađ henni er fylgt eftir á mjög ólýđrćđislegan hátt, af umbođslausu og andlitslausu embćttismannakerfi í Brussel. Og jafnvel má halda ţví fram í ljósi samskipta Grikkja og ESB síđustu ár ađ ESB sé ađ taka á sig mynd hinna gömlu evrópsku nýlenduvelda en saga ţeirra ţolir í raun og veru ekki dagsins ljós.

En nú er ţađ augljóslega föđurlandsást eđa ţjóđerniskennd, sem drífur BREXIT-hreyfinguna í Bretlandi áfram eins og m.a. má sjá á uppgangi hins nýja BREXIT-flokks Nigel Farage.

Getur veriđ ađ hiđ sama eigi viđ um ţá öflugu hreyfingu, sem hefur myndast međal almennra borgara hér á Íslandi gegn orkupakka 3 frá Brussel?

Ţađ er ekki fráleitt ađ halda ţví fram og ţess vegna varasamt ađ sýna ţeim sterku tilfinningu, sem ţar eru á ferđ virđingarleysi.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira

5213 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 25. nóvember til 1. desember voru 5213 skv. mćlingum Google.

5403 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. nóvember til 24. nóvember voru 5403 skv. mćlingum Google.