Hausmynd

Opin skođanaskipti eru af hinu góđa

Fimmtudagur, 25. apríl 2019

Í gćrkvöldi var líflegur fundur um Orkupakka 3 á vegum Málfundafélagsins Viljans í Reykjanesbć, sem sjálfstćđismenn standa ađ, ţótt félagiđ sé ekki í skipulagslegum tengslum viđ Sjálfstćđisflokkinn.

Á ţessum fundi var talađ hreint út og ţótt fundurinn skilađi engum sáttum um ţetta mál voru fundarmenn sammála um ţađ ađ slík skođanaskipti vćru af hinu góđa.

Ţađ var athyglisvert ađ sjá á ţessum fundi kraftmikla talsmenn úr röđum ungs fólks innan Sjálfstćđisflokksins, ekki sízt kvenna, sem vekur vonir um ađ ţrátt fyrir minnkandi fylgi sé ađ vaxa úr grasi innan Sjálfstćđisflokksins öflug ný kynslóđ, sem vissulega á eftir ađ lćra mikiđ en er bersýnilega til stađar.

Fyrr á tíđ söfnuđust virkir flokksmenn saman í Sjálfstćđishúsinu viđ Austurvöll og hlustuđu á bođskap forystumannanna. Ţađ kerfi er enn viđ lýđi ţótt stađsetningin sé önnur og fjölbreyttari en ţá var. En er ţađ kerfi ekki orđiđ svolítiđ forneskjulegt?

Nútíminn kallar á frjáls og opin skođanaskipti. Forystusveit Sjálfstćđisflokksins hefur veriđ minnt á ţađ en virđir slíkar hugmyndir og ábendingar ađ vettugi.

Hvers vegna? 


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.