Hausmynd

Danmörk: Stefnubreyting jafnađarmanna í málum innflytjenda vekur athygli

Sunnudagur, 12. maí 2019

Ţingkosningar eru framundan í Danmörku hinn 5. júní n.k. og skođanakannanir benda til ađ Mette Frederiksen, leiđtogi danskra sósíaldemókrata verđi nćsti forsćtisráđherra Danmerkur. Samkvćmt grein, sem birtist á vefsíđu Guardian er ţetta árangur af stefnubreytingu jafnađarmanna undir nýrri forystu, sem hafi fćrt stefnuna í efnahagsmálum til vinstri en í málefnum innflytjenda til hćgri.

Í nýrri ćvisögu segir Mette:

"Mér hefur orđiđ sífellt ljósara ađ ţađ eru hinir lćgra launuđu, sem borga kostnađinn af stjórnlausri alţjóđavćđingu, fjölda innflytjenda og frjálsri för vinnuafls."

Danskir jafnađarmenn vilja setja ţak á fjölda innflytjenda frá öđrum heimsálfum, flytja hćlisleitendur í flóttamannabúđir í Norđur-Afríku og ađ allir innflytjendur verđi ađ vinna 37 tíma á viku í skiptum fyrir bćtur.

Ţeir hafa stutt ađgerđir ríkisstjórnar Lars Lökke á borđ viđ ţćr ađ taka skartgripi af flóttamönnum, ađ banna búrkur, ađ gera kröfur um handaband, ţvert á trúarlega siđi svo og ađ koma hćlisleitendum, međ sakaferil fyrir á eyju, sem hingađ til hefur veriđ notuđ til ađ rannsaka smitandi dýrasjúkdóma.

Ţessi stefnubreyting ţeirra hefur leitt til ţess ađ fylgi Danska ţjóđarflokksins hefur hrapađ úr 21% í kosningunum 2015 niđur fyrir 13% skv. könnun Berlingske.

Innri könun jafnađarmanna sl. haust sýndi ađ um 37% stuđningsmanna töldu innflytjendapólitíkina of milda. 

Flokkar jafnađarmanna í öđrum löndum fylgjast međ og Mette hefur hvatt ţá flokka til ađ fylgja í kjölfariđ og sagđi á fundi međ systurflokkum í Lissabon í desember sl. ađ ţeir hefđu misst fylgi međ ţví ađ koma ekki í veg fyrir ađ alţjóđavćđing gengi gegn réttindum verkafólks, stuđlađi ađ ójöfnuđi og kallađi yfir verkafólk stjórnlausan straum innflytjenda.

Fari kosningarnar í Danmörku, eins og nú er spáđ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví, hvort áhrifin af stefnubreytingu Mette Frederiksen nái til jafnađarmannaflokka á Íslandi.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.