Hausmynd

Spenna á milli Ţýzkalands og Frakklands

Mánudagur, 13. maí 2019

Eitt af ţví athyglisverđasta, sem fram kom í fyrirlestri Mervyn King, fyrrum bankastjóra Englandsbanka í Hátíđasal HÍ í síđustu viku, voru ţau ummćli hans ađ spenna ríkti á milli Ţýzkalands og Frakklands um sameiningarţróun Evrópu.

Skýringin er ađ verulegu leyti sú, ađ Frakkar vilja ganga lengra en Ţjóđverjar í ađ taka upp sameiginlega fjárlagastefnu á evrusvćđinu, sem Ţjóđverjar líta á sem ađferđ til ţess ađ láta ţá borga skuldir ver stćđra ađildarríkja evrunnar.

Ţessi spenna á milli ţessara tveggja ríkja, sem eru kjarninn í samstarfinu innan ESB er ein af nokkrum vísbendingum um ađ ögurstund kunni ađ vera ađ nálgast í samstarfi ţessara ríkja.

En ţćr vísbendingar eru fleiri. Nćsta stóra fjárhagskreppa í Evrópu tengist ađ öllum líkindum Ítalíu. Grikkir, sem sennilega voru tilbúnir til ađ yfirgefa evrusvćđiđ fyrir nokkrum árum en voru stöđvađir í ţví, hafa nú uppi kröfur á hendur Ţjóđverjum um stríđsskađabćtur vegna heimsstyrjaldarinnar síđari. Ţar er í uppsiglingu deila, sem kann ađ verđa ljót.

Fyrrum leppríki Sovétríkjanna á austurjađri Evrópu eru í uppreisn gegn Brussel, bćđi vegna flóttamanna og annarra mála. Jafnvel Danir hafa tekiđ upp ótrúlega harđa afstöđu gagnvart flóttamönnum, eins og fjallađ var um hér á ţessari síđu í gćr og ţađ međ stuđningi danskra jafnađarmanna undir forystu nýs leiđtoga.

Ekkert af ţessu virđist hafa nokkur áhrif á Samfylkingu og Viđreisn.

Getur veriđ ađ forystufólk ţessara flokka skorti kjark til ađ breyta um stefnu?

Hvort ćtli ţau skipi sér í sveit međ Ţjóđverjum eđa Frökkum?


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.