Hausmynd

Alţingi: Skynsamleg tillaga um könnun á viđhorfi fólks í öđrum löndum til hvaladráps

Ţriđjudagur, 14. maí 2019

Í gćr lagđi Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, formađur Viđreisnar fram á Alţingi, ásamt nokkrum öđrum ţingmönnum eigin flokks, Samfylkingar og Pírata, ţingsályktunartillögu um ađ kannađ verđi viđhorf fólks í Ţýzkalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiđa viđ Ísland.

Markmiđiđ er ađ kanna hvađa áhrif hvalveiđar kunni ađ hafa á sölu annarra afurđa frá Íslandi á ţessum mörkuđum svo og á komur ferđamanna til Íslands.

Ţetta er skynsamleg tillaga. Hvaladráp er fortíđarfyrirbćri og óskiljanlegt ađ ţví skuli haldiđ áfram en jafnframt eru sterkar vísbendingar um, ađ ţađ hafi neikvćđ áhrif á sölu íslenzkra afurđa í öđrum löndum og orđspor Íslands yfirleitt.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá, hverjar undirtektir verđa á ţingi og hvor umrćđur um tillöguna leiđa í ljós, hvort yfirleitt er einhver stuđningur á Alţingi viđ áframhald hvalveiđa.


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.