Hausmynd

Jón Steinar: "Ríkiđ í ríkinu" - "óttast" ráđherrar "ţetta heimaríka fólk"?

Fimmtudagur, 16. maí 2019

Jón Steinar Gunnlaugsson, hćstaréttarlögmađur og fyrrum dómari viđ Hćstarétt Íslands, skrifar merka grein í Morgunblađiđ í dag. Ţar segir m.a.:

"Í starfi mínu sem lögmađur hef ég komizt ađ raun um ađ í landinu hafa starfandi embćttismenn í stjórnarráđinu og ýmsum öđrum stofnunum ríkisins miklu meiri völd en stjórnskipun okkar gerir ráđ fyrir."

Hann segir ađ ţessi hópur sé "eins konar ríki í ríkinu" og bćtir viđ:

"Fjölmörg dćmi eru um ađ ţeir hreinlega stjórni í bága viđ vilja og fyrirmćli yfirmanna sinna, sem eru auđvitađ ráđherrarnir sjálfir. Margir ráđherrar virđast hreinlega óttast ţetta heimaríka fólk og láta ţví undan ţví...".

Jón Steinar segir síđan:

"Ţađ er löngu tímabćrt ađ stjórnmálamenn í landinu taki höndum saman um ađ hrinda ofurvaldi embćttismanna."

Ţetta er rétt hjá Jóni Steinari.

Raunar er máliđ komiđ á ţađ stig, ađ sá stjórnmálaflokkur, sem gerđi ţađ ađ einu helzta stefnumáli sínu ađ "hrinda ofurvaldi embćttismanna" mundi líklega uppskera ríkulega í fylgi í kosningum. 


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!