Hausmynd

Ţegar pólitík verđur leikur ađ eldi

Föstudagur, 24. maí 2019

Pólitík verđur leikur ađ eldi, ţegar mál, sem varđa fullveldi ţjóđa komast á dagskrá. Ţetta má sjá í Bretlandi ţessa dagana. Upplausn Íhaldsflokksins er til marks um ţađ sem gerist, ţegar stjórnmálamenn umgangast slík mál sem venjuleg dćgurmál.

Ung kynslóđ stjórnmálamanna hér virđist ekki hafa áttađ sig á ţví hve sterkar tilfinningar koma til skjalanna, ţegar fullveldismál eru annars vegar. Ţess vegna skilja ţeir ekki andstöđuna viđ orkupakka 3 og ađ talsmáti ţeirra í garđ andstćđinga ţess máls skilur eftir sig slóđa, sem ţeir vćru betur komnir án.

Ţetta á ekki sízt viđ um Sjálfstćđisflokkinn vegna ţess, hvađ sá flokkur á sér mikla og merka sögu, ţegar kemur ađ fullveldismálum íslenzku ţjóđarinnar, hvort sem er vegna lýđveldisstofnunar eđa baráttunnar fyrir yfirráđum okkar yfir auđlindum hafsins.

Af ţessum sökum er orkupakki 3 orđinn leikur ađ eldi fyrir stjórnarflokkana ţrjá. Ţeir umgangast mál, sem varđar fullveldi íslenzku ţjóđarinnar af virđingarleysi og kćruleysi.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4890 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. janúar til 12. janúar voru 4890 skv. mćlingum Google.

Gott framtak hjá Hönnu Katrínu

Ţađ er gott framtak hjá Hönnu Katrínu Friđriksson, ţingmanni Viđreisnar, ađ taka MAX-mál Icelandair upp í ţinginu.

Ţetta er stórt mál, sem snýr ekki bara ađ stjórnendum, starfsmönnum og hluthöfum Icelandair.

Lesa meira

Á sex fundum í kjördćminu frá áramótum

Á vefritinu ConservativeHome, sem er sjálfstćtt vefrit en styđur brezka Íhaldsflokkinn, eru ráđleggingar til nýkjörinna ţingmanna flokksins í fyrrum vígi Verkamannaflokksins í norđaustur héruđum Englands um hvernig ţeir eigi ađ styrkja stöđu sína í kjördćmunum.

Lesa meira

Danmörk: Íhaldsflokkurinn réttir viđ

Danski Íhaldsflokkurinn (Konservative) var kominn nálćgt ţví ađ ţurrkast út í janúar 2019, ţegar hann mćldist međ 3,7% fylgi í könnunum.

Nú er hann kominn í 8,1% skv. nýrri könnun sem altinget dk. segir frá.

Lesa meira