Hausmynd

Ţegar pólitík verđur leikur ađ eldi

Föstudagur, 24. maí 2019

Pólitík verđur leikur ađ eldi, ţegar mál, sem varđa fullveldi ţjóđa komast á dagskrá. Ţetta má sjá í Bretlandi ţessa dagana. Upplausn Íhaldsflokksins er til marks um ţađ sem gerist, ţegar stjórnmálamenn umgangast slík mál sem venjuleg dćgurmál.

Ung kynslóđ stjórnmálamanna hér virđist ekki hafa áttađ sig á ţví hve sterkar tilfinningar koma til skjalanna, ţegar fullveldismál eru annars vegar. Ţess vegna skilja ţeir ekki andstöđuna viđ orkupakka 3 og ađ talsmáti ţeirra í garđ andstćđinga ţess máls skilur eftir sig slóđa, sem ţeir vćru betur komnir án.

Ţetta á ekki sízt viđ um Sjálfstćđisflokkinn vegna ţess, hvađ sá flokkur á sér mikla og merka sögu, ţegar kemur ađ fullveldismálum íslenzku ţjóđarinnar, hvort sem er vegna lýđveldisstofnunar eđa baráttunnar fyrir yfirráđum okkar yfir auđlindum hafsins.

Af ţessum sökum er orkupakki 3 orđinn leikur ađ eldi fyrir stjórnarflokkana ţrjá. Ţeir umgangast mál, sem varđar fullveldi íslenzku ţjóđarinnar af virđingarleysi og kćruleysi.

 

 


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!