Hausmynd

Ţegar pólitík verđur leikur ađ eldi

Föstudagur, 24. maí 2019

Pólitík verđur leikur ađ eldi, ţegar mál, sem varđa fullveldi ţjóđa komast á dagskrá. Ţetta má sjá í Bretlandi ţessa dagana. Upplausn Íhaldsflokksins er til marks um ţađ sem gerist, ţegar stjórnmálamenn umgangast slík mál sem venjuleg dćgurmál.

Ung kynslóđ stjórnmálamanna hér virđist ekki hafa áttađ sig á ţví hve sterkar tilfinningar koma til skjalanna, ţegar fullveldismál eru annars vegar. Ţess vegna skilja ţeir ekki andstöđuna viđ orkupakka 3 og ađ talsmáti ţeirra í garđ andstćđinga ţess máls skilur eftir sig slóđa, sem ţeir vćru betur komnir án.

Ţetta á ekki sízt viđ um Sjálfstćđisflokkinn vegna ţess, hvađ sá flokkur á sér mikla og merka sögu, ţegar kemur ađ fullveldismálum íslenzku ţjóđarinnar, hvort sem er vegna lýđveldisstofnunar eđa baráttunnar fyrir yfirráđum okkar yfir auđlindum hafsins.

Af ţessum sökum er orkupakki 3 orđinn leikur ađ eldi fyrir stjórnarflokkana ţrjá. Ţeir umgangast mál, sem varđar fullveldi íslenzku ţjóđarinnar af virđingarleysi og kćruleysi.

 

 


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira