Hausmynd

Bretland: Lifir Íhaldsflokkurinn BREXIT-harkfarir af?

Laugardagur, 25. maí 2019

Ţađ er ekki hćgt ađ ganga út frá ţví sem vísu, ađ Íhaldsflokkurinn í Bretlandi lifi BREXIT-hrakfarir flokksins af. Í eina tíđ voru sá flokkur og Frjálslyndi flokkurinn ţeir tveir stjórnmálaflokkar, sem máli skiptu í Bretlandi og ţá er vísađ til 19. og 20. aldar. Hnignunarskeiđ Frjálslynda flokksins hófst hins vegar fyrir um 100 árum eđa upp úr 1920 og hann endađi sem smáflokkur, sem enn er til en skiptir nánast engu máli, ţótt hann hafi átt stutta ađild ađ ríkisstjórn fyrir nokkrum árum. Ţá hafđi hann reyndar sameinast öđrum smáflokki.

Nú er Íhaldsflokkurinn sundurtćttur eftir samningaviđrćđur Theresu May viđ Brussel um útgöngu Breta. Ţar á djúpríkiđ í  Brussel sinn hlut ađ máli. Ţađ spilađi á mótsagnir innan Íhaldsflokksins og áreiđanlega í samvinnu viđ hluta embćttismannakerfisins í London.

Ţessi saga öll er lćrdómsrík fyrir ţá, sem vilja ađ Ísland leiti sér skjóls í Brussel. Og ţótt orkupakki 3 sé ekki sambćrilegt mál viđ BREXIT blikka ađvörunarljósin í sambandi viđ ţađ flokkakerfi, sem hefur veriđ ríkjandi í bráđum 100 ár hér á Íslandi en hefur sýnt augljós hnignunarmerki á seinni árum. 


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!