Hausmynd

Bretland: Lifir Íhaldsflokkurinn BREXIT-harkfarir af?

Laugardagur, 25. maí 2019

Ţađ er ekki hćgt ađ ganga út frá ţví sem vísu, ađ Íhaldsflokkurinn í Bretlandi lifi BREXIT-hrakfarir flokksins af. Í eina tíđ voru sá flokkur og Frjálslyndi flokkurinn ţeir tveir stjórnmálaflokkar, sem máli skiptu í Bretlandi og ţá er vísađ til 19. og 20. aldar. Hnignunarskeiđ Frjálslynda flokksins hófst hins vegar fyrir um 100 árum eđa upp úr 1920 og hann endađi sem smáflokkur, sem enn er til en skiptir nánast engu máli, ţótt hann hafi átt stutta ađild ađ ríkisstjórn fyrir nokkrum árum. Ţá hafđi hann reyndar sameinast öđrum smáflokki.

Nú er Íhaldsflokkurinn sundurtćttur eftir samningaviđrćđur Theresu May viđ Brussel um útgöngu Breta. Ţar á djúpríkiđ í  Brussel sinn hlut ađ máli. Ţađ spilađi á mótsagnir innan Íhaldsflokksins og áreiđanlega í samvinnu viđ hluta embćttismannakerfisins í London.

Ţessi saga öll er lćrdómsrík fyrir ţá, sem vilja ađ Ísland leiti sér skjóls í Brussel. Og ţótt orkupakki 3 sé ekki sambćrilegt mál viđ BREXIT blikka ađvörunarljósin í sambandi viđ ţađ flokkakerfi, sem hefur veriđ ríkjandi í bráđum 100 ár hér á Íslandi en hefur sýnt augljós hnignunarmerki á seinni árum. 


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira