Hausmynd

Man forsćtisráđherra ekki eftir Icesave?

Mánudagur, 27. maí 2019

Í svari viđ fyrirspurn frá Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni, formanni Miđflokksins á Alţingi í dag, mánudag,  vitnađi forsćtisráđherra til eins ţeirra, sem vćri ađ berjast gegn ţriđja orkupakkanum og virtist hissa á ţví, ađ sá hefđi taliđ ađ Alţingi vćri ekki treystandi fyrir ákvörđun um lagningu sćstrengs.

Af hverju ţessi undrun?

Man forsćtisráđherra ekki eftir Icesave?


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira