Hausmynd

Ţýzkaland: 100 ára gömul kona kjörin í sveitarstjórn

Ţriđjudagur, 28. maí 2019

Lisel Heise, heitir kona, sem er 100 ára gömul og býr í 8000 manna bć, sem heitir Kirchheimbolanden í Ţýzkalandi. Hún bauđ sig fram til sveitarstjórnar í bćnum í kosningum, sem fram fóru sl. sunnudag.

Í kosningabaráttunni sagđi hún ađ barátta fyrir breytingum hefđi ekkert međ aldur ađ gera.

Hún var kjörin og fékk flest atkvćđi frambjóđenda. (Frá ţessu segir Deutsche-Welle).

Til eftirbreytni?!


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira