Hausmynd

Ţýzkaland: 100 ára gömul kona kjörin í sveitarstjórn

Ţriđjudagur, 28. maí 2019

Lisel Heise, heitir kona, sem er 100 ára gömul og býr í 8000 manna bć, sem heitir Kirchheimbolanden í Ţýzkalandi. Hún bauđ sig fram til sveitarstjórnar í bćnum í kosningum, sem fram fóru sl. sunnudag.

Í kosningabaráttunni sagđi hún ađ barátta fyrir breytingum hefđi ekkert međ aldur ađ gera.

Hún var kjörin og fékk flest atkvćđi frambjóđenda. (Frá ţessu segir Deutsche-Welle).

Til eftirbreytni?!


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira