Hausmynd

Íhaldsflokkurinn: 150 ţúsund flokksbundnir kjósa nýjan leiđtoga

Fimmtudagur, 30. maí 2019

Í eina tíđ var ţađ óskilgreind innri klíka ("magic circle"brezka Íhaldsflokknum, sem valdi nýjan leiđtoga flokksins.

Nú fer fram forkosning međal ţingmanna flokksins en um 150 ţúsund flokksbundnir međlimir kjósa á milli tveggja efstu, eftir forval í ţingflokknum.

Athyglisvert ađ brezki Íhaldsflokkurinn skuli kominn ţetta langt í lýđrćđisvćđingu.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira