Hausmynd

Ţýzkaland: Grćningjar orđnir stćrsti flokkurinn

Laugardagur, 1. júní 2019

Ný könnun í Ţýzkalandi sýnir ađ Grćningjar eru orđnir sá flokkur, sem nýtur mest fylgis međal kjósenda um ţessar mundir. Ţeir njóta nú stuđnings 27% kjósenda. Kristilegir demókratar eru međ 26%. Ţýzkir jafnađarmenn (SPD) eru komnir niđur í 12%.

Könnunin var gerđ dagana 27.maí til 31. maí. Reuters-fréttastofan segir frá.


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!