Hausmynd

Harvard: Angela Merkel hreif áheyrendur međ rćđu viđ útskrift

Fimmtudagur, 6. júní 2019

Rćđa Angelu Merkel, kanslara Ţýzkalands viđ útskrift nemenda Harvard-háskóla fyrir nokkrum dögum hefur vakiđ mikla athygli og ekki ađ ástćđulausu.

Merkel talađi ţar á mjög persónulegan hátt um ćsku sína og uppvöxt í Austur-Ţýzkalandi, um fall Berlínarmúrsins og ţátttöku sína í stjórnmálum hins sameinađa Ţýzkalands.

Í rćđunni má finna, ef vel er hlustađ, tilvísanir í hina frćgu innsetningarrćđu John F. Kennedys, svo og lítt tilbúna en harđa gagnrýni á málflutning núverandi Bandaríkjaforseta. Hún miđlar jafnframt međ eftirtektarverđum hćtti reynslu sinni af ţátttöku í ţýzkum stjórnmálum og alţjóđamálum.

Rćđan sýnir hvers vegna Merkel er nú talinn virtasti leiđtogi lýđrćđisríkja á Vesturlöndum.

Hún hafđi augljós áhrif á áheyrendur sína.

Ţađ er hćgt ađ finna rćđuna á Youtube og hlusta á hana í heild ţar. Ţađ er ţess virđi.


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!