Hausmynd

Umhugsunarverđ efnahagsspá Íslandsbanka

Föstudagur, 7. júní 2019

Ţađ er ástćđa til ađ veita athygli nýrri efnahagsspá Íslandsbanka, sem er heldur svartsýnni en spár Seđlabankans og Hagstofunnar en kannski nćr spám Arionbanka fyrir nokkru. Sérfrćđingar Íslandsbanka vara viđ ţví ađ samdráttarskeiđiđ, sem er hafiđ verđi langvinnara en opinberir ađilar telja.

Ţessi spá Íslandsbanka er ekki sízt umhugsunaverđ vegna ţess ađ í nokkra mánuđi hafa ýmsir ađilar á alţjóđavettvangi talađ um ađ samdráttur á heimsvísu kynni ađ vera ađ hefjast. Bent hefur veriđ á skuldsetningu ţriđja heims ríkja, efnahagsvanda Ítala og evrusvćđisins almennt, samdrátt í Kína o.fl.

Stjórnmálamönnum hćttir til ađ gera minna úr ađsteđjandi vanda en efni standa til, ţ.e. ef ţeir eru í ríkisstjórn. 

Ţađ er ţó augljóst ađ rćtist spár um samdrátt á heimsvísu ađ einhverju marki getur ţađ dregiđ enn úr ferđamannastraumi og jafnframt haft áhrif til lćkkunar á öđrum útflutningsafurđum okkar.

Ţađ er ţví hyggilegt ađ hafa vađiđ fyrir neđan sig.


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira