Hausmynd

Orkupakkinn: Skýr og skörp greining Arnars Ţórs Jónssonar

Föstudagur, 7. júní 2019

Sennileg er greining Arnars Ţórs Jónssonar, hérađsdómara og fyrrum dósents viđ lagadeild Háskólans í Reykjavík, í samtali viđ mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins, á orkupakka 3,  sú skýrasta og skarpasta, sem fram hefur komiđ í máli, ţar sem umrćđur hafa veriđ mjög ruglingslegar. Arnar Ţór segir:

"Međ ţriđja orkuupakkanum verđur ekki betur séđ en ađ viđ séum ađ játa okkur undir ţađ og festa ţađ í sessi, ađ raforka, eins og hver önnur vara, flćđi óheft á milli landa. Frjálsa flćđiđ á vörum er fyrir hendi, skilgreining á raforku sem vöru er fyrir hendi en međ ţriđja orkupakkanum kemur regluverk, sem fjallar sérstaklega um tengingar á milli landa."

Og ennfremur:

"Gegnumgangandi í textanum er áherzla á ađ ríki skuldbindi sig til ađ ryđja úr vegi hindrunum...".

Á mbl.is segir:

"Miklar breytingar hafa átt sér stađ á EES-samstarfinu á ţeim 25 árum, sem Ísland hafi veriđ ađili ađ ţví, segir Arnar Ţór. Lýđrćđisleg vinnubrögđ hafi ţannig til ađ mynda vikiđ fyrir valdbođi ofan frá."

Og síđan segir Arnar Ţór:

"Dómstólar og eftirlitsstofnanir taka ákvarđanirnar og stýra ferlinu, en ekki kjósendur og lýđrćđislega kjörin löggjafarţing...Hér er runninn upp nýr veruleiki, sem ég tel ađ viđ ţurfum ađ vera vel vakandi gagnvart sé okkur á annađ borđ umhugađ um fullveldi Íslands og efnahagslegt sjálfstćđi."

Og ennfremur segir á mbl.is:

"Hvađ ţriđja orkupakkann varđar, segir Arnar Ţór ţannig hćgđarleik ađ höfđa samningsbrotamál gegn Íslandi og "hnekkja fyrirvörum stjórnvalda, ţví fjórfrelsi EES-samningsins er ćđra sérstökum fyrirvörum. Sérstaklega ţegar litiđ er til ţess hvert meginmarkmiđ umrćddrar tilskipunar er eins og ég hef áđur nefnt."

Vćri nú ekki ráđ, ađ ţingflokkar stjórnarflokkanna bođi hérađsdómarann á sinn fund, hlusti á rök hans og spyrji spurninga? 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.