Hausmynd

OECD: Alvarlegur fellisdmur yfir slenzku sklakerfi

Laugardagur, 8. jn 2019

a er ljst, af frsgn mbl.is, nettgfu Morgunblasins gr, af fyrirlestri Andreas Schleicher, yfirmanns menntamla hj Efnahags- og framfarastofnun Evrpu (OECD) htasal Hskla slands gr, a eim fyrirlestri er flginn alvarlegur fellisdmur yfir sklakerfinu slandi.

Andreas Schleicher segir: "Ef g a vera hreinskilinn, tel g  a bili milli ess, sem a samflagi arfnast fr menntakerfinu og ess sem menntakerfi skilar samflaginu s ekki a minnka heldur a breikka, sem er mikil skorun...Gi nms geta aldrei ori meiri en gi kennara og kennslunnar".

Og ennfremur segir frtt mbl.is:

"Schleicher segist mevitaur um a slandi s brottfall r nmi miki mia vi margar arar jir og segir a hr falli of margir nemendur gegnum glufur sklakerfinu, n ess a nmserfileikum eirra s gefinn ngilega mikill gaumur. Hi sama eigi vi um ga nemendur, sem fi ekki ng tkifri til ess a hmarka hfileika sna".

San segir:

"Schleicher segir a egar a svona s statt su a ekki nemendurnir sem su vandamli heldur skipulag nmsins og umhverfi sem nemendum er veitt. Hann segir a hr slandi og var s bi a gera nm mjg hlutbundi, afstrakt og fjarlgt raunverulegu lfi nemenda."

etta eru str or. a hafa ur komi vsbendingar um a ekki s allt sem skyldi sklakerfinu hr en ramenn sklakerfinu hafa gert lti r v.

N er etta sagt me eim htti, a a er hjkvmilegt a or essa manns veri tekin alvarlega og a gengi veri til ess verks, a stokka sklakerfi rkilega upp.

a er reianlega rtt mat hj kennurum, sem fram kemur essari frsgn a starf eirra er ekki meti a verleikum. annig hefur a lengi veri. 

En a er lka alvarleg spurning, hvernig etta hefur gerzt. Hvernig m a vera a Schleicher lsi vinnuskipulagi kennara slandi ann veg, a a s mjg "verksmijulegt".

a verur a taka essi ml til opinnar umru og htta eim feluleik, sem augljslega hefur veri stundaur essu sambandi.

 

 


r msum ttum

zkaland: Jafnaarmenn komnir 11%

N skoanaknnun Forsa zkalandi fylgi flokka snir jafnaarmenn komna 11%, sem er versta tkoma eirra fr 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur li me "gmlum svisljssfklum"!

N hefur "gmlum svisljssfklum" aldeilis borizt lisauki.

Sngkonan heimsfrga,Madonna, sakar gagnrnendur sna suma um aldursfordma og a reyna a agga niur sr eirri forsendu, a hn s orin of gmul en

Lesa meira

Berln: Rtt um a frysta leigu 5 r

Daily Telegraph dag segir fr v a Berln s til umru a setja ak hsleigu borginni og frysta hana til nstu fimm ra.

Olaf Scholz, fjrmlarherra zkalands, hefur lst stuningi vi essa tillgu.

Flokkarnir: Sofandahttur fjlmilun

a er trlegt hva stjrnmlaflokkarnir allir sna miki sinnuleysi v a nota heimasur snar til a birta lykilrur forystumanna flokkanna. Mistjrn Framsknarflokksins kom saman til fundar sl. fstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira