Hausmynd

Bandaríkin: Frambjóđandi međ "plan"

Mánudagur, 10. júní 2019

Elizabeth Warren, öldungadeildarţingmađur í Bandaríkjunum, sem býđur sig fram til forsetaframbođs í nćstu forsetakosningum ţar í landi, er međ athyglisverđari stjórnmálamönnum, sem fram hafa komiđ vestan hafs á síđari árum.

Nú sker hún sig úr frambjóđandahópi demókrata vegna ţess ađ hún leggur fram útfćrđar tillögur um úrlausn einstakra samfélagsvandamála. "Ég hef plan", segir hún á fundum og ţćr málefnahugmyndir, sem hún hefur lagt fram til ţessa virđast ná til kjósenda.

Ţetta er athyglisvert á tímum, ţegar allt annađ en málefni virđist ríkjandi í ţjóđfélagsumrćđum, hvort sem er í Bandaríkjunum eđa annars stađar á Vesturlöndum, ţar sem almannatengla-pólitíkin virđist ráđandi og er ţá átt viđ ađ mestu skipti, ađ "búa til" rétta "ímynd" af frambjóđanda en minna hvađ hann hefur ađ segja.

Ţađ verđur í ţessu ljósi spennandi ađ fylgjast međ ţví hvernig Elizabeth Warren reiđir af í kosningabaráttunni vestan hafs. Ţessa stundina er hún á uppleiđ. 


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira