Hausmynd

Bandaríkin: Frambjóđandi međ "plan"

Mánudagur, 10. júní 2019

Elizabeth Warren, öldungadeildarţingmađur í Bandaríkjunum, sem býđur sig fram til forsetaframbođs í nćstu forsetakosningum ţar í landi, er međ athyglisverđari stjórnmálamönnum, sem fram hafa komiđ vestan hafs á síđari árum.

Nú sker hún sig úr frambjóđandahópi demókrata vegna ţess ađ hún leggur fram útfćrđar tillögur um úrlausn einstakra samfélagsvandamála. "Ég hef plan", segir hún á fundum og ţćr málefnahugmyndir, sem hún hefur lagt fram til ţessa virđast ná til kjósenda.

Ţetta er athyglisvert á tímum, ţegar allt annađ en málefni virđist ríkjandi í ţjóđfélagsumrćđum, hvort sem er í Bandaríkjunum eđa annars stađar á Vesturlöndum, ţar sem almannatengla-pólitíkin virđist ráđandi og er ţá átt viđ ađ mestu skipti, ađ "búa til" rétta "ímynd" af frambjóđanda en minna hvađ hann hefur ađ segja.

Ţađ verđur í ţessu ljósi spennandi ađ fylgjast međ ţví hvernig Elizabeth Warren reiđir af í kosningabaráttunni vestan hafs. Ţessa stundina er hún á uppleiđ. 


Úr ýmsum áttum

Hvenćr verđur ađildarumsóknin dregin til baka?

Staksteinar Morgunblađsins minna á ţađ í dag, ađ ađildarumsókn ÍslandsESB hefur ekki veriđ dregin til baka. 

Ţađ er ţörf áminning.

Hvenćr verđur ţađ gert?

Kína: Hagvöxtur kominn niđur í 6,2%

Ađ sögn Financial Times fór hagvöxtur í Kína niđur í 6,2% á öđrum fjórđungi ţessa árs. Ţađ er mikill hagvöxtur miđađ viđ vestrćn lönd en lítill miđađ viđ Kína.

Ţessi ţróun í Kína mun hafa neikvćđ áhrif á ţróun efnaha

Lesa meira

5817 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. júlí til 14. júlí voru 5817 skv. mćlingum Google.

4479 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 1. júlí til 7. júlí voru 4479 skv. mćlingum Google.