Hausmynd

Heimsbyggđin: Svartar spár um ţróun efnahagsmála

Ţriđjudagur, 11. júní 2019

Ţađ eru svartar spár um framvindu efnahagsmála á heimsbyggđinni í fréttamiđlum beggja vegna Atlantshafs um ţessar mundir. Kannski eru hinir sérfróđu ákveđnir í ađ láta ekki standa sig ađ ţví aftur ađ hafa mislesiđ allar vísbendingar um fjármálakreppuna haustiđ 2008 en óneitanlega fćra ţeir sterk rök fyrir sínu máli.

Skuldsetning ţriđja heims ríkja, minnkandi framleiđsla í Kína, alvarleg efnahagsvandamál Ítalíu, vandi evrusvćđisins, peningaprentun, viđskiptastríđ og svo mćtti lengi telja.

Eitt einkennir flestar efnahagskreppur 20. aldarinnar á Íslandi. Ţćr hafa orđiđ til vegna áhrifa frá umheiminum, minnkandi eftirspurn eftir fiski, lćkkandi fiskverđ, og eitt af ţví sem stuđlađi ađ bankahruninu 2008 var auđveldur ađgangur ađ gífurlegu lánsfé á lágum vöxtum. Auđvitađ komu svo innlendir ţćttir til sögunnar líka.

En ađ sjálfsögđu átti aflabrestur hlut ađ máli eins og ítrekađ hvarf síldarinnar

Um ţessa svartsýni úti í heimi er lítiđ talađ hér í tengslum viđ spádóma um ţróun nćstu ára. Og hagsmunaađilar "tala" frekar "niđur" spádóma um neikvćđa framvindu framundan.

Ţetta er varasamt.

Viđ eigum ađ hafa lćrt af reynslunni. 


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira