Hausmynd

Heimsbyggđin: Svartar spár um ţróun efnahagsmála

Ţriđjudagur, 11. júní 2019

Ţađ eru svartar spár um framvindu efnahagsmála á heimsbyggđinni í fréttamiđlum beggja vegna Atlantshafs um ţessar mundir. Kannski eru hinir sérfróđu ákveđnir í ađ láta ekki standa sig ađ ţví aftur ađ hafa mislesiđ allar vísbendingar um fjármálakreppuna haustiđ 2008 en óneitanlega fćra ţeir sterk rök fyrir sínu máli.

Skuldsetning ţriđja heims ríkja, minnkandi framleiđsla í Kína, alvarleg efnahagsvandamál Ítalíu, vandi evrusvćđisins, peningaprentun, viđskiptastríđ og svo mćtti lengi telja.

Eitt einkennir flestar efnahagskreppur 20. aldarinnar á Íslandi. Ţćr hafa orđiđ til vegna áhrifa frá umheiminum, minnkandi eftirspurn eftir fiski, lćkkandi fiskverđ, og eitt af ţví sem stuđlađi ađ bankahruninu 2008 var auđveldur ađgangur ađ gífurlegu lánsfé á lágum vöxtum. Auđvitađ komu svo innlendir ţćttir til sögunnar líka.

En ađ sjálfsögđu átti aflabrestur hlut ađ máli eins og ítrekađ hvarf síldarinnar

Um ţessa svartsýni úti í heimi er lítiđ talađ hér í tengslum viđ spádóma um ţróun nćstu ára. Og hagsmunaađilar "tala" frekar "niđur" spádóma um neikvćđa framvindu framundan.

Ţetta er varasamt.

Viđ eigum ađ hafa lćrt af reynslunni. 


Úr ýmsum áttum

Hvenćr verđur ađildarumsóknin dregin til baka?

Staksteinar Morgunblađsins minna á ţađ í dag, ađ ađildarumsókn ÍslandsESB hefur ekki veriđ dregin til baka. 

Ţađ er ţörf áminning.

Hvenćr verđur ţađ gert?

Kína: Hagvöxtur kominn niđur í 6,2%

Ađ sögn Financial Times fór hagvöxtur í Kína niđur í 6,2% á öđrum fjórđungi ţessa árs. Ţađ er mikill hagvöxtur miđađ viđ vestrćn lönd en lítill miđađ viđ Kína.

Ţessi ţróun í Kína mun hafa neikvćđ áhrif á ţróun efnaha

Lesa meira

5817 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. júlí til 14. júlí voru 5817 skv. mćlingum Google.

4479 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 1. júlí til 7. júlí voru 4479 skv. mćlingum Google.