Hausmynd

MMR: Einungis ţriđjungur stuđningsmanna stjórnarflokkanna styđja orkupakkann

Föstudagur, 14. júní 2019

Ný könnun MMR um afstöđu kjósenda til orkupakka 3 er ţungt áfall fyrir stjórnarflokkana ţrjá, Sjálfstćđisflokk, Framsóknarflokk og VG og ţá ekki sízt forystusveitir og ţingmenn ţessara flokka. Hún sýnir ađ einungis ţriđjungur stuđningsmanna stjórnarflokkanna er hlynntur orkupakkanum.

Međal stuđningsmanna Sjálfstćđisflokks kváđust 44% andvígir, 56% ţeirra, sem styđja Framsóknarflokk og 55% stuđningsmanna VG.

Um 50% kjósenda eru ýmist mjög andvígir eđa frekar andvígir en 30% mjög fylgjandi eđa frekar fylgjandi.

En sennilega eru forystusveitir ţessara flokka svo sambandslausar viđ umhverfi sitt, ađ ţćr yppti bara öxlum yfir svona fréttum.

Ţćr hafa ţó enn ráđrúm til ađ sjá ađ sér.

PS:

Ţess misskilnings gćtti hjá umsjónarmanni síđunnar í morgun, ađ um vćri ađ rćđa "nýja könnun" MMR um ţetta mál en hiđ rétta er ađ ţessi könnun var gerđ 30. apríl til 3. maí, ţótt frétt hafi birzt um hana á vef RÚV í morgun, föstudag, 14. júní. Ţađ breytir ţó ekki efni málsins.

 


Úr ýmsum áttum

Hvenćr verđur ađildarumsóknin dregin til baka?

Staksteinar Morgunblađsins minna á ţađ í dag, ađ ađildarumsókn ÍslandsESB hefur ekki veriđ dregin til baka. 

Ţađ er ţörf áminning.

Hvenćr verđur ţađ gert?

Kína: Hagvöxtur kominn niđur í 6,2%

Ađ sögn Financial Times fór hagvöxtur í Kína niđur í 6,2% á öđrum fjórđungi ţessa árs. Ţađ er mikill hagvöxtur miđađ viđ vestrćn lönd en lítill miđađ viđ Kína.

Ţessi ţróun í Kína mun hafa neikvćđ áhrif á ţróun efnaha

Lesa meira

5817 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. júlí til 14. júlí voru 5817 skv. mćlingum Google.

4479 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 1. júlí til 7. júlí voru 4479 skv. mćlingum Google.