Hausmynd

Orkupakkinn: Könnun Maskínu sýnir skýran ţjóđarvilja

Miđvikudagur, 19. júní 2019

Á forsíđu Morgunblađsins í dag er frétt um niđurstöđur nýrrar könnunar, sem Maskína hefur gert fyrir Heimssýn og var gerđ dagana 12. til 18. júní. Sú könnun sýnir skýran ţjóđarvilja

Meirihluti ţjóđarinnar vill ţjóđaratkvćđagreiđslu um orkupakkann.

Meirihluti ţjóđarinnar vill undanţágur frá orkulöggjöf ESB.

Meirihluti ţjóđarinnar er andvígur innflutningi á fersku eđa ófrosnu kjöti.

Ţessar niđurstöđur koma beint í kjölfar ţess, ađ afgreiđslu mála var frestađ fram eftir sumri á Alţingi.

Ţingmenn ćttu ađ kynna sér ţessar niđurstöđur vel. Ţar kemur skýrt fram hver afstađa fylgismanna einstakra flokka er ásamt öđrum gagnlegum upplýsingum fyrir ţá.

Óstađfestar heimildir herma, ađ einn ţingmađur Sjálfstćđisflokksins hafi skýrt ţingflokki sínum frá ţví ađ hann muni ekki greiđa atkvćđi međ orkupakkanum.

Í sumar gefst ţingmönum fćri á ađ hitta kjósendur sína. Ţeir ćttu ađ nota tćkifćriđ og rćđa ítarlega viđ ţá um máliđ.

Og međal annarra orđa: Er ekki kominn tími á ađ skýrt verđi frá fundinum vestur í Dölum fyrir skömmu ţar sem lykilmenn Sjálfstćđisflokksins í Norđvesturkjördćmi voru saman komnir?

Eđa eru slíkir fundir leyndarmál?! 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4056 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. febrúar til 23. febrúar voru 4056 skv. mćlingum Google.

4949 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. febrúar til 16. febrúar voru 4949 skv. mćlingum Google.

5546 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. febrúar til 9. febrúar voru 5546 skv. mćlingum Google.

4386 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. janúar til 2. febrúar voru 4386 skv. mćlingum Google.