Hausmynd

"...íslenzkur sameiningarflokkur stétta og atvinnugreina..."

Mánudagur, 24. júní 2019

Í leiđara Morgunblađsins í janúar 1958 er ađ finna athyglisverđa skilgreiningu á Sjálfstćđisflokknum. Ţar segir:

"Sjálfstćđisflokkurinn er íslenzkur sameiningarflokkur stétta og atvinnugreina..."

Ađalritstjórar blađsins á ţessum tíma eru Valtýr Stefánsson og Bjarni Benediktsson.

Mundi flokknum vera lýst međ ţessum hćtti í dag?


Úr ýmsum áttum

Hvenćr verđur ađildarumsóknin dregin til baka?

Staksteinar Morgunblađsins minna á ţađ í dag, ađ ađildarumsókn ÍslandsESB hefur ekki veriđ dregin til baka. 

Ţađ er ţörf áminning.

Hvenćr verđur ţađ gert?

Kína: Hagvöxtur kominn niđur í 6,2%

Ađ sögn Financial Times fór hagvöxtur í Kína niđur í 6,2% á öđrum fjórđungi ţessa árs. Ţađ er mikill hagvöxtur miđađ viđ vestrćn lönd en lítill miđađ viđ Kína.

Ţessi ţróun í Kína mun hafa neikvćđ áhrif á ţróun efnaha

Lesa meira

5817 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. júlí til 14. júlí voru 5817 skv. mćlingum Google.

4479 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 1. júlí til 7. júlí voru 4479 skv. mćlingum Google.