Hausmynd

"...íslenzkur sameiningarflokkur stétta og atvinnugreina..."

Mánudagur, 24. júní 2019

Í leiđara Morgunblađsins í janúar 1958 er ađ finna athyglisverđa skilgreiningu á Sjálfstćđisflokknum. Ţar segir:

"Sjálfstćđisflokkurinn er íslenzkur sameiningarflokkur stétta og atvinnugreina..."

Ađalritstjórar blađsins á ţessum tíma eru Valtýr Stefánsson og Bjarni Benediktsson.

Mundi flokknum vera lýst međ ţessum hćtti í dag?


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4812 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. september til 6. október voru 4812

skv. mćlingum Google.

4822 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 23. september til 29. september voru 4822 skv. mćlingum Google.

4563 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. september til 22. september voru 4563 skv. mćlingum Google.

5643 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. september til 15. september voru 5643 skv. mćlingum Google.