Hausmynd

Meiri fjölgun starfa í opinberri stjórnsýslu en heilbrigđisţjónustu

Ţriđjudagur, 25. júní 2019

Í Morgunblađinu í dag er birt athyglisvert línurit um mesta fjölgun starfa á árunum 2010-2018. Ţar kemur fram ađ opinber stjórnsýsla er í sjöunda sćti yfir ţćr starfsgreinar, ţar sem fjölgun er mest og ađ ţar er meiri fjölgun en í heilbrigđisţjónustu.

Getur veriđ ađ ţetta sé eđlileg ţróun?

Kannski er tímabćrt ađ Ríkisendurskođun geri ítarlega úttekt á opinberri stjórnsýslu af ţví tagi, sem stofnunin er ađ kynna í dag varđandi Íslandspóst?

Hins vegar ber frétt blađsins, sem línuritiđ fylgir ţess merki, ađ rćkilega hafi veriđ tekiđ til í fjármálageiranum á einum áratug, alla vega í sumum hlutum hans. Á árunum 2008-2010 fćkkađi um 1300 manns í ţeim geira og á árunum 2010-2018 fćkkađi um 1100 manns til viđbótar.

Kannski getur opinber stjórnsýsla eitthvađ lćrt af fjármálageiranum? 


Úr ýmsum áttum

5810 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. júlí til 21. júlí voru 5810 skv. mćlingum Google.

Ćtla fjölmiđlar ekki ađ fylgja málinu eftir?

Sl. fimmtudag birtist viđtal í Fréttablađinu viđ Ţórdísi Jóhannsdóttur Wathne, sem benti til ađ í svefndýnum og koddum vćri ađ finna kemísk efni, sem gćtu valdiđ veikindum. [...]

Lesa meira

Hvenćr verđur ađildarumsóknin dregin til baka?

Staksteinar Morgunblađsins minna á ţađ í dag, ađ ađildarumsókn ÍslandsESB hefur ekki veriđ dregin til baka. 

Ţađ er ţörf áminning.

Hvenćr verđur ţađ gert?

Kína: Hagvöxtur kominn niđur í 6,2%

Ađ sögn Financial Times fór hagvöxtur í Kína niđur í 6,2% á öđrum fjórđungi ţessa árs. Ţađ er mikill hagvöxtur miđađ viđ vestrćn lönd en lítill miđađ viđ Kína.

Ţessi ţróun í Kína mun hafa neikvćđ áhrif á ţróun efnaha

Lesa meira