Hausmynd

Bretland eftir Brexit: Nokkur tollfrjáls svćđi og brú

Miđvikudagur, 3. júlí 2019

Smátt og smátt er ađ birtast mynd af Bretlandi eftir BREXIT. Í Daily Telegraph kemur fram, ađ Boris Johnson hyggist koma á nokkrum tollfrjálsum svćđum (međ Singapúr sem fyrirmynd)ţar sem hćgt verđi ađ flytja inn vörur án ţess ađ greiđa af ţeim tolla.

Ţá hefur Johnson lýst stuđningi viđ hugmyndir um ađ byggja 15 milljarđa sterlingspunda brú á milli Skotlands og Norđur-Írlands til ţess ađ örva viđskipti á milli ţessara tveggja hluta Stóra-Bretlands.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira