Hausmynd

Reuters: Ţrjú fyrirtćki lýsa áhuga á Straumsvík

Fimmtudagur, 4. júlí 2019

Ţrjú fyrirtćki hafa lýst áhuga á ađ kaupa álver Rio Tinto í Straumsvík, ađ sögn Reuters, fréttastofunnar. Á međal ţeirra ţriggja eru Glencore og Trimet Aluminium. Um er ađ rćđa kaup á álfyrirtćkjum Rio Tintó á Íslandi, í Svíţjóđ og Hollandi og er kaupverđiđ taliđ vera um 350 milljónir dollara, ađ ţví er fram kemur hjá fréttastofunni.

Áđur hafđi Norsk Hydro keypt Straumsvík en ţau kaup gengu til baka. Reuters segir ađ Rio Tintó hafi hafizt handa um sölu á ný seint á síđasta ári. 

Glencore, sem hefur ađsetur í Sviss og á Jersey, á um 40% hlut í Century Aluminium, sem rekur Norđurál á Grundartanga, og hefur ađ sögn Reuters einhver tengsl viđ Rusal (rússneskt álfyrirtćki í eigu umdeilds "óligarka").

Trimet virđist vera ţýzkt fjölskyldufyrirtćki, sem vinnur vörur úr áli.

Ţriđji hugsanlegi kaupandinn er talinn vera Liberty House Group, sem er í eigu brezks kaupsýslumanns, sem er fćddur í Indlandi.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira