Hausmynd

Blekkingaleikir alrćđisstjórna

Fimmtudagur, 4. júlí 2019

Fyrir ţá, sem komust til vits og ára eftir heimsstyrjöldina síđari hefur alltaf veriđ erfitt ađ skilja, hvers vegna svo margir, sem kynntust Ţýzkalandi fyrir stríđ en eftir valdatöku Hitlers, hrifust af ţví, sem ţeir sáu og urđu vitni ađ í skemmri eđa lengri tíma ţar í landi. En eitt var ţó ljóst: Lítiđ var vitađ um međferđina á Gyđingum í útrýmingarbúđum fyrr en leiđ á stríđiđ og svo ađ sjálfsögđu eftir ţađ.

Á árinu 2017 kom hins vegar út bók eftir Júlíu Boyd, sem nefnist Travellers in the Third Reich - The rise of fascism through the eyes of everyday people og byggir á miklu magni af skriflegum heimildum frá útlendingum, sem ferđuđust um Ţýzkaland á ţeim árum og skrifuđu heim til fjölskyldu og vina og lýstu ţví, sem fyrir augu bar.

Ţessi bók skýrir ađ verulegu leyti hvers vegna fólk lét blekkjast í fyrstu. Ţýzkaland var ađ vakna til lífsins eftir hörmungar fyrra stríđs og áranna á eftir, framkvćmdir voru miklar, götur hreinar, fólk vel klćtt og vinsamlegt, menningarlífiđ í blóma og viđleitni til ađ ná vinsamlegu sambandi, sérstaklega viđ Bretland, augljós.

Athyglisvert er líka hvađ brezka yfirstéttin sótti mikiđ til Ţýzkalands á ţessum árum og sumir međlimir hennar reyndar ađdáendur Hitlers (og ţoldu ekki Winston Churchill).

Á margan hátt rímar ţađ sem fram kemur í ţessari bók viđ ţađ, sem umsjónarmanni ţessarar síđu var sagt á barnsaldri af fjölskyldumeđlimum, sem dvöldu um skeiđ í Ţýzkalandi á ţessum árum.

Og um leiđ verđur kannski skiljanlegri sjálfsblekking ţeirra, sem heimsóttu og studdu Sovétríkin á sínum tíma. Ţeir sáu ekki hina hliđina á samfélaginu frekar en ţeir sem voru gestkomandi í Ţýzkalandi.

Aftur og aftur tekst alrćđisstjórnum og einrćđisherrum ađ blekkja fólk.

Hvađ ćtli ţađ sé í mannlegu eđli sem veldur ţví???

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.

4177 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.október til 10. október voru 4177 skv. mćlingum Google.