Hausmynd

Halda ţau ađ Barnasáttmáli SŢ sé bara upp á punt?

Föstudagur, 5. júlí 2019

Í 3.grein Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna, sem fulltrúar Íslands undirrituđu 26. janúar 1990 og var fullgiltur 28. október 1992, segir svo:

"1. Ţađ sem barni er fyrir beztu skal ávallt hafa forgang ţegar félagsmálastofnanir á vegum hins opinbera eđa einkaađilar, dómstólar, stjórnvöld eđa löggjafarstofnanir gera ráđstafanir, sem varđa börn."

Í 11. grein sama sáttmála segir:

"1.Ađildarríki skulu gera ráđstafanir gegn ţví ađ börn séu ólöglega flutt úr landi og haldiđ erlendis."

Í ljósi ţessara ákvćđa má spyrja međ hvađa rökum Útlendingastofnun getur haldiđ ţví fram, ađ enn ein ákvörđun um brottvísun barna sé byggđ á "faglegum" sjónarmiđum, eins og talsmađur stofnunarinnar hélt fram í viđtali viđ RÚV.

Er ţessi stofnun ţeirrar skođunar ađ Íslandi sé ađili ađ Barnasáttmála SŢ bara upp á punt?

Ţađ er fagnađarefni ađ fjölmennur hópur fólks skuli hafa ţrammađ á Austurvöll til ţess ađ mótmćla ţessu framferđi stjórnvalda.

Og skiljanlegt ađ Umbođsmađur barna hafi óskađ eftir samtali viđ viđkomandi ráđherra um máliđ.


Úr ýmsum áttum

Hvenćr verđur ađildarumsóknin dregin til baka?

Staksteinar Morgunblađsins minna á ţađ í dag, ađ ađildarumsókn ÍslandsESB hefur ekki veriđ dregin til baka. 

Ţađ er ţörf áminning.

Hvenćr verđur ţađ gert?

Kína: Hagvöxtur kominn niđur í 6,2%

Ađ sögn Financial Times fór hagvöxtur í Kína niđur í 6,2% á öđrum fjórđungi ţessa árs. Ţađ er mikill hagvöxtur miđađ viđ vestrćn lönd en lítill miđađ viđ Kína.

Ţessi ţróun í Kína mun hafa neikvćđ áhrif á ţróun efnaha

Lesa meira

5817 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. júlí til 14. júlí voru 5817 skv. mćlingum Google.

4479 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 1. júlí til 7. júlí voru 4479 skv. mćlingum Google.