Hausmynd

Halda ţau ađ Barnasáttmáli SŢ sé bara upp á punt?

Föstudagur, 5. júlí 2019

Í 3.grein Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna, sem fulltrúar Íslands undirrituđu 26. janúar 1990 og var fullgiltur 28. október 1992, segir svo:

"1. Ţađ sem barni er fyrir beztu skal ávallt hafa forgang ţegar félagsmálastofnanir á vegum hins opinbera eđa einkaađilar, dómstólar, stjórnvöld eđa löggjafarstofnanir gera ráđstafanir, sem varđa börn."

Í 11. grein sama sáttmála segir:

"1.Ađildarríki skulu gera ráđstafanir gegn ţví ađ börn séu ólöglega flutt úr landi og haldiđ erlendis."

Í ljósi ţessara ákvćđa má spyrja međ hvađa rökum Útlendingastofnun getur haldiđ ţví fram, ađ enn ein ákvörđun um brottvísun barna sé byggđ á "faglegum" sjónarmiđum, eins og talsmađur stofnunarinnar hélt fram í viđtali viđ RÚV.

Er ţessi stofnun ţeirrar skođunar ađ Íslandi sé ađili ađ Barnasáttmála SŢ bara upp á punt?

Ţađ er fagnađarefni ađ fjölmennur hópur fólks skuli hafa ţrammađ á Austurvöll til ţess ađ mótmćla ţessu framferđi stjórnvalda.

Og skiljanlegt ađ Umbođsmađur barna hafi óskađ eftir samtali viđ viđkomandi ráđherra um máliđ.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5643 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. september til 15. september voru 5643 skv. mćlingum Google.

7173 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. september til 8. september voru 7173 skv. mćlingum Google.

6522 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 26. ágúst til 1. september voru 6522 skv. mćlingum Google.

Grasrótin í Sjálfstćđisflokknum og ţingmennirnir

Í Morgunblađinu í dag - og raunar áđur - er ađ finna auglýsingu frá 6 forystumönnum hverfafélaga sjálfstćđismanna í höfuđborginni, ţar sem skorađ er á flokksbundna sjálfstćđismenn ađ skrifa undir áskorun á miđstjórn flokksins um atkvćđagreiđslu međal allra flokksbundinna sjálfstćđismanna um orkupakka 3. [...]

Lesa meira