Hausmynd

Af hverju ţessi ţögn um gagnrýni Andreas Schleicher?

Sunnudagur, 7. júlí 2019

Nú er liđinn um mánuđur frá ţví ađ yfirmađur frá OECD, Andreas Schleicher, var hér á ferđ og fjallađi opinberlega um íslenzka skólakerfiđ á gagnrýninn hátt.

Síđan hefur veriđ nánast alger ţögn um athugasemdir hans fyrir utan fréttaflutning á međan á heimsókn hans stóđ.

Hvađ veldur?

Ćtlar yfirstjórn menntamála á Íslandi ađ láta sem ekkert sé?

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira