Hausmynd

"Sérsveit" í fjármálaráđuneytiđ!

Mánudagur, 8. júlí 2019

Ţađ fjölgar stöđugt vísbendingum um ađ opinbera kerfiđ á Íslandi sé komiđ úr böndum og er ţá átt bćđi viđ ríki og sveitarfélög. Samtal Morgunblađsins í síđustu viku viđ Birgi Jónsson, nýjan forstjóra Íslandspósts, og lýsing hans á ađkomunni ţar er nýjasta dćmiđ um ţađ.

Ţađ er brýnt ađ núverandi ríkisstjórn hefjist handa um ađ snúa ţessari ţróun viđ. Ella verđur vandinn óviđráđanlegur.

Sennilega er bezta leiđin sú, ađ koma upp eins konar "sérsveit" í fjármálaráđuneytinu, sem hafi ţađ eina verkefni, ađ takast á viđ og breyta ţeirri "stofnanamenningu", eins og Birgir Jónsson kemst ađ orđi, sem hefur fengiđ ađ búa um sig óáreitt.

Ţađ dugar hins vegar ekki ađ manna slíka "sérsveit" međ öđrum embćttismönnum. Hún verđur ađ vera skipuđ fólki međ annars konar hugarfar en er ráđandi í opinbera kerfinu.

Framtaki af ţessu tagi yrđi fagnađ af almennum borgurum.

Til umhugsunar fyrir fjármála- og efnahagsráđherra.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5643 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. september til 15. september voru 5643 skv. mćlingum Google.

7173 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. september til 8. september voru 7173 skv. mćlingum Google.

6522 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 26. ágúst til 1. september voru 6522 skv. mćlingum Google.

Grasrótin í Sjálfstćđisflokknum og ţingmennirnir

Í Morgunblađinu í dag - og raunar áđur - er ađ finna auglýsingu frá 6 forystumönnum hverfafélaga sjálfstćđismanna í höfuđborginni, ţar sem skorađ er á flokksbundna sjálfstćđismenn ađ skrifa undir áskorun á miđstjórn flokksins um atkvćđagreiđslu međal allra flokksbundinna sjálfstćđismanna um orkupakka 3. [...]

Lesa meira