Hausmynd

"Sérsveit" í fjármálaráđuneytiđ!

Mánudagur, 8. júlí 2019

Ţađ fjölgar stöđugt vísbendingum um ađ opinbera kerfiđ á Íslandi sé komiđ úr böndum og er ţá átt bćđi viđ ríki og sveitarfélög. Samtal Morgunblađsins í síđustu viku viđ Birgi Jónsson, nýjan forstjóra Íslandspósts, og lýsing hans á ađkomunni ţar er nýjasta dćmiđ um ţađ.

Ţađ er brýnt ađ núverandi ríkisstjórn hefjist handa um ađ snúa ţessari ţróun viđ. Ella verđur vandinn óviđráđanlegur.

Sennilega er bezta leiđin sú, ađ koma upp eins konar "sérsveit" í fjármálaráđuneytinu, sem hafi ţađ eina verkefni, ađ takast á viđ og breyta ţeirri "stofnanamenningu", eins og Birgir Jónsson kemst ađ orđi, sem hefur fengiđ ađ búa um sig óáreitt.

Ţađ dugar hins vegar ekki ađ manna slíka "sérsveit" međ öđrum embćttismönnum. Hún verđur ađ vera skipuđ fólki međ annars konar hugarfar en er ráđandi í opinbera kerfinu.

Framtaki af ţessu tagi yrđi fagnađ af almennum borgurum.

Til umhugsunar fyrir fjármála- og efnahagsráđherra.


Úr ýmsum áttum

Hvenćr verđur ađildarumsóknin dregin til baka?

Staksteinar Morgunblađsins minna á ţađ í dag, ađ ađildarumsókn ÍslandsESB hefur ekki veriđ dregin til baka. 

Ţađ er ţörf áminning.

Hvenćr verđur ţađ gert?

Kína: Hagvöxtur kominn niđur í 6,2%

Ađ sögn Financial Times fór hagvöxtur í Kína niđur í 6,2% á öđrum fjórđungi ţessa árs. Ţađ er mikill hagvöxtur miđađ viđ vestrćn lönd en lítill miđađ viđ Kína.

Ţessi ţróun í Kína mun hafa neikvćđ áhrif á ţróun efnaha

Lesa meira

5817 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. júlí til 14. júlí voru 5817 skv. mćlingum Google.

4479 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 1. júlí til 7. júlí voru 4479 skv. mćlingum Google.