Hausmynd

Starfsemi fjárfestingarbanka í vörn

Ţriđjudagur, 9. júlí 2019

Stjórnendur Deutsche Bank létu hendur standa fram úr ermum í gćrmorgun, mánudagsmorgun, eftir ađ stjórn bankans hafđi samţykkt á sunnudag tillögur ţeirra um róttćka endurskipulagningu á starfsemi bankans. Ţegar í gćrmorgun gengu starfsmenn, sem fengiđ höfđu uppsögn, út úr bankanum í ţremur heimsálfum, Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum. Fjárfestingarbankastarfsemi er ekki lengur jafn arđvćnleg og hún var fyrir fjármálakreppuna 2008.

Hver er stađan hér?

Varla getur viđskiptaumhverfi á Íslandi veriđ svo ólíkt ţví, sem gengur og gerist í öđrum löndum um ţessar mundir ađ önnur lögmál gildi hér en ţar.

Eđa hvađ?

Vćntanlega verđa ţau mál til umrćđu á nćstunni í ljósi frétta í Morgunblađinu í morgun um tillögur, sem búast má viđ frá Bankasýslunni um sölu ríkisbanka.

Verđur í ţeim tillögum gert ráđ fyrir ađskilnađi viđskiptabanka og fjárfestingarbanka?

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. maí til 24. maí voru 5080 skv. mćlingum Google.

4909 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. maí til 17. maí voru 4909 skv. mćlingum Google

4367 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. maí til 10. maí voru 4367 skv. mćlingum Google.

5091 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27.apríl til 3.maí voru 5091 skv. mćlingum Google.