Hausmynd

En hverjir vilja fara upp í vélarnar?

Fimmtudagur, 11. júlí 2019

Í frétt í Morgunblađinu í dag er rćtt viđ sérfrćđing hjá Landsbanka Íslands um hvenćr Icelandair geti tekiđ Boeing 737 MAX í notkun á ný. Í lok fréttarinnar segir:

"Spurđur um fjárhagslega ţýđingu fyrir félagiđ ef svartsýnar spár ganga eftir og Icelandair geti ekki hafiđ notkun MAX-véla nćsta vetur, segir Sveinn (Ţórarinsson)stćrsta óvissan liggi í ţví hvađ Boeing muni borga í bćtur vegna kyrrsetningar vélanna og frestunar á afhendingu".

Ćtli ţađ sé "stćrsta óvissan"?

Hvađ međ farţegana?

Hverjir vilja fara upp í ţessar vélar eftir ţađ sem á hefur gengiđ?

Ef marka má tal fólks sín í milli verđa ţeir ekki margir.

Ţess vegna hlýtur ţađ ađ vera mikil áhćtta fyrir Icelandair ađ taka ţessar vélar yfirleitt í notkun á ný. 

Orđspor Boeing-verksmiđjanna hefur beđiđ mjög alvarlegan hnekki.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4812 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. september til 6. október voru 4812

skv. mćlingum Google.

4822 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 23. september til 29. september voru 4822 skv. mćlingum Google.

4563 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. september til 22. september voru 4563 skv. mćlingum Google.

5643 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. september til 15. september voru 5643 skv. mćlingum Google.