Hausmynd

Rússar ćtla sér aukinn hlut í farţegasiglingum á Norđurslóđum

Mánudagur, 15. júlí 2019

Í Barents Observer og The Moscow Times er fjallađ um fyrirćtlanir Rússa um ađ auka verulega hlut sinn í farţegasiglingum á Norđurslóđum á millistórum lúxusskipum. Ţeir segja mikinn vöxt í slíkum siglingum á ţessu svćđi.

Frá ţessu sagđi forstöđumađur stćrsta skipabyggingarfyrirtćkis í Rússlandi, sem er í ríkiseigu á fundi undirnefndar rússneskrar ţingnefndar. Skipin verđa byggđ međ ţađ fyrir augum ađ geta siglt í ís.

Sá munur verđur ţó á rússnesku skipunum og ţeim, sem nú sigla um ţessar slóđir ađ í rússnesku skipunum verđa rekin spilavíti.

Skipin munu taka um 350 farţega hvert sem er töluvert minni stćrđ en er á ţeim farţegaskipum, sem nú sigla norđur fyrir Svalbarđa

Rússar hafa ţegar opnađ Franz Josef Land fyrir farţegaskipum svo og nyrzta hluta Novaya Zemlya.

Rússar hafa endurnýjađ hafnarađstöđuna í Murmansk en hafa orđiđ fyrir vonbrigđum međ litla umferđ erlendra farţegaskipa ţangađ.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira