Hausmynd

Evrópa: Lykilstađa Ţýzkalands stađfest

Miđvikudagur, 17. júlí 2019

Kjör Ursulu von der Leyen, fráfarandi varnarmálaráđherra Ţýzkalands, til ađ gegna stöđu forseta framkvćmdastjórnar ESB segir mikla sögu. Međ ţví er lykilstađa Ţýzkalands í Evrópu, sem áhrifamesta ríkisins ţar, hvort sem er pólitískt eđa efnahagslega, stađfest, 74 árum eftir ađ heimsstyrjöldinni síđari lauk.

Vegferđ Ţjóđverja á ţessum tíma hefur veriđ merkileg. Fáar ađrar ţjóđir, ef nokkrar, hafa dregiđ svo afgerandi lćrdóm af erfiđum tíma í eigin sögu. En ţađ hafa Ţjóđverjar gert undanbragđalaust og eru sterkari eftir

Ţađ sama verđur ekki sagt um sumar ađrar ţjóđir í Evrópu. Spánverjar reyndu ađ gleyma ţví, sem gerđist á valdatíma Francos og súpa nú seyđiđ af ţví. Í Svíţjóđ ríkir nánast alger ţögn um tvöfeldni Svía á stríđsárunum.

En hávćrasta ţögnin er ţó ţögn evrópsku nýlenduveldanna um fortíđ  ţeirra víđa um heim. Ţau arđrćndu ţjóđir út um allt í krafti hervalds og beittu hrikalegum ađferđum til ţess. Ekki ţarf annađ en kynna sér sögu samskipta Breta og Íra til ţess ađ átta sig á ţví.

Hina raunverulegu sögu ţeirra samskipta allra, bćđi Breta, Frakka og ekki sízt Belga, á eftir ađ skrifa.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví, hvernig Ţjóđverjar beita stórauknum áhrifum sínum í Brussel.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira