Hausmynd

Evrópa: Lykilstađa Ţýzkalands stađfest

Miđvikudagur, 17. júlí 2019

Kjör Ursulu von der Leyen, fráfarandi varnarmálaráđherra Ţýzkalands, til ađ gegna stöđu forseta framkvćmdastjórnar ESB segir mikla sögu. Međ ţví er lykilstađa Ţýzkalands í Evrópu, sem áhrifamesta ríkisins ţar, hvort sem er pólitískt eđa efnahagslega, stađfest, 74 árum eftir ađ heimsstyrjöldinni síđari lauk.

Vegferđ Ţjóđverja á ţessum tíma hefur veriđ merkileg. Fáar ađrar ţjóđir, ef nokkrar, hafa dregiđ svo afgerandi lćrdóm af erfiđum tíma í eigin sögu. En ţađ hafa Ţjóđverjar gert undanbragđalaust og eru sterkari eftir

Ţađ sama verđur ekki sagt um sumar ađrar ţjóđir í Evrópu. Spánverjar reyndu ađ gleyma ţví, sem gerđist á valdatíma Francos og súpa nú seyđiđ af ţví. Í Svíţjóđ ríkir nánast alger ţögn um tvöfeldni Svía á stríđsárunum.

En hávćrasta ţögnin er ţó ţögn evrópsku nýlenduveldanna um fortíđ  ţeirra víđa um heim. Ţau arđrćndu ţjóđir út um allt í krafti hervalds og beittu hrikalegum ađferđum til ţess. Ekki ţarf annađ en kynna sér sögu samskipta Breta og Íra til ţess ađ átta sig á ţví.

Hina raunverulegu sögu ţeirra samskipta allra, bćđi Breta, Frakka og ekki sízt Belga, á eftir ađ skrifa.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví, hvernig Ţjóđverjar beita stórauknum áhrifum sínum í Brussel.

 


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!