Hausmynd

Ćtla fjölmiđlar ekki ađ fylgja málinu eftir?

Sunnudagur, 21. júlí 2019

Sl. fimmtudag birtist viđtal í Fréttablađinu viđ Ţórdísi Jóhannsdóttur Wathne, sem benti til ađ í svefndýnum og koddum vćri ađ finna kemísk efni, sem gćtu valdiđ veikindum. Áđur hafđi Vilmundur Sigurđsson vakiđ athygli á hinu sama í grein á Kjarnanum í marz sl.

Enginn fjölmiđill hefur fylgt ţessum ábendingum eftir.

Hvers vegna ekki?

Hér er mál á ferđ, sem varđar almannaheill.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.